Mun bjóða upp á sömu flugáætlun og Bláfugl áður Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2024 10:54 Framkvæmdarstjóri Odin Cargo ehf er Magnús H. Magnússon. Aðsend Nýtt flugfraktfélag, Odin Cargo, hefur gengið frá langtímasamningum við birgja og hyggst bjóða uppá sömu flugáætlun og Bláfugl, sem nýverið skilaði inn flugrekstrarleyfi sínu. Odin Cargo mun bjóða upp á fraktflug alla virka daga milli Keflavíkur, Billund og Kölnar. Greint er frá þessu í tilkynningu þar sem ætlað er að tryggja fyrrverandi viðskipavinum Bláfugls áframhaldandi lausnir í flutningum til og frá Íslandi. „Frá Billund og Köln er boðið uppá daglegar tengingar með kælitrukkum til Bremerhaven, Zeebrugge og Boulogne-sur-Mer fyrir ferskan fisk. Í gegnum Billund og Köln getur Odin Cargo boðið viðskiptavinum sínum aðgengi að öflugum leiðarkerfum flugfélaga eins og SAS, UPS Air Cargo og Ethiopian Airlines í gegnum öfluga samstarfssamninga. Þessar lausnir gera Odin Cargo kleift að bjóða lausnir með ferskvöru frá Íslandi til Asíu, Norður Ameríku og Afríku. Odin Cargo er einnig umboðsaðili fyrir Delta Cargo og býður uppá dagleg flug frá Keflavik til New York, Minneapolis og Detroit. Í gegnum þessa velli er síðan hægt að tengja við öflugt leiðakerfi Delta Cargo. Framkvæmdarstjóri Odin Cargo ehf er Magnús H. Magnússon og er félagið í jafnri eigu hans og Cargow Thorship sem einnig býður upp á alhliða lausnir í flutningum, á sjó, landi og í flugi. Magnús hefur starfað við flugtengdan rekstur samfleytt frá 1997 og hefur því langa reynslu úr flugrekstri, fraktflugi og flutningsmiðlun. Odin Cargo er með aðsetur að Selhellu 11 í Hafnarfirði,“ segir í tilkynningunni. Fréttir af flugi Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu þar sem ætlað er að tryggja fyrrverandi viðskipavinum Bláfugls áframhaldandi lausnir í flutningum til og frá Íslandi. „Frá Billund og Köln er boðið uppá daglegar tengingar með kælitrukkum til Bremerhaven, Zeebrugge og Boulogne-sur-Mer fyrir ferskan fisk. Í gegnum Billund og Köln getur Odin Cargo boðið viðskiptavinum sínum aðgengi að öflugum leiðarkerfum flugfélaga eins og SAS, UPS Air Cargo og Ethiopian Airlines í gegnum öfluga samstarfssamninga. Þessar lausnir gera Odin Cargo kleift að bjóða lausnir með ferskvöru frá Íslandi til Asíu, Norður Ameríku og Afríku. Odin Cargo er einnig umboðsaðili fyrir Delta Cargo og býður uppá dagleg flug frá Keflavik til New York, Minneapolis og Detroit. Í gegnum þessa velli er síðan hægt að tengja við öflugt leiðakerfi Delta Cargo. Framkvæmdarstjóri Odin Cargo ehf er Magnús H. Magnússon og er félagið í jafnri eigu hans og Cargow Thorship sem einnig býður upp á alhliða lausnir í flutningum, á sjó, landi og í flugi. Magnús hefur starfað við flugtengdan rekstur samfleytt frá 1997 og hefur því langa reynslu úr flugrekstri, fraktflugi og flutningsmiðlun. Odin Cargo er með aðsetur að Selhellu 11 í Hafnarfirði,“ segir í tilkynningunni.
Fréttir af flugi Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira