Bankasýsla ríkisins lagði til að Jón yrði nýr formaður ráðsins og var tillagan samþykkt á aðalfundi bankans sem fram fór nú síðdegis.
Vika er síðan Bankasýsla ríkisins ákvað á fundi sínum að skipta öllu bankaráði út vegna vinnubragða í tengslum við kaup bankans á öllu hlutafé í TM tryggingum.