Pollrólegur í viðtali í 45 metra hæð yfir borginni Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. apríl 2024 19:45 Árni varðstjóri kveðst ekki lofthræddur. skjáskot Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk nýja körfubíla afhenta með pompi og prakt í Hafnarfirði í morgun. Bílarnir komast mun hærra en þeir gömlu og gætu skipt sköpum við björgunarstörf. Fréttamaður slóst í för með Árna Ómari Árnasyni varðstjóra hjá slökkviliðinu, sem stýrði körfunni upp í hæstu hæðir - 45 metra nánar tiltekið. Gömlu körfurnar komust upp í um 34 metra hæð og Árni segir nýju bílana því mikla búbót. Bílarnir eru notaðir við björgunarstörf, til að mynda þegar fólki er bjargað af svölum brennandi húsa. Eðli málsins samkvæmt eru þeir sem koma upp í körfurnar því gjarnan í mikilli geðshræringu. „Að sjálfsögðu, þetta eru þeirra verstu stundir og að segja einhverjum að labba niður stigann í þrjátíu fjörutíu metrum er ekki fyrir hvern sem er, sama hversu illa staddur þú ert,“ segir Árni. Ert þú lofthræddur? „Nei.“ Hefur aldrei verið? „Nei.“ Svipmyndir frá deginum, viðtalið við Árna í 45 metra hæð og viðtal við Jón Matthías Viðarsson slökkviliðsstjóra inni í öðrum nýju bílanna (þó á jafnsléttu, eða því sem næst) má horfa á í frétt Stöðvar 2 hér fyrir ofan. Slökkvilið Bílar Hafnarfjörður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fréttamaður slóst í för með Árna Ómari Árnasyni varðstjóra hjá slökkviliðinu, sem stýrði körfunni upp í hæstu hæðir - 45 metra nánar tiltekið. Gömlu körfurnar komust upp í um 34 metra hæð og Árni segir nýju bílana því mikla búbót. Bílarnir eru notaðir við björgunarstörf, til að mynda þegar fólki er bjargað af svölum brennandi húsa. Eðli málsins samkvæmt eru þeir sem koma upp í körfurnar því gjarnan í mikilli geðshræringu. „Að sjálfsögðu, þetta eru þeirra verstu stundir og að segja einhverjum að labba niður stigann í þrjátíu fjörutíu metrum er ekki fyrir hvern sem er, sama hversu illa staddur þú ert,“ segir Árni. Ert þú lofthræddur? „Nei.“ Hefur aldrei verið? „Nei.“ Svipmyndir frá deginum, viðtalið við Árna í 45 metra hæð og viðtal við Jón Matthías Viðarsson slökkviliðsstjóra inni í öðrum nýju bílanna (þó á jafnsléttu, eða því sem næst) má horfa á í frétt Stöðvar 2 hér fyrir ofan.
Slökkvilið Bílar Hafnarfjörður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira