Guðmundur H. Garðarsson fallinn frá Jakob Bjarnar skrifar 19. apríl 2024 10:52 Guðmundur H. Garðarsson er fallinn frá, 95 ára að aldri. Alþingi Guðmundur H. Garðarsson fyrrverandi alþingismaður lést að Hjúkrunarheimilinu Sóltúni aðfararnótt 18. apríl. hann var 95 ára að aldri. Þingfundur Alþingis í morgun hófst á því að Guðmundar var minnst en hann var kosinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrst 1974. En hann hafði áður tekið sæti sem varaþingmaður. Guðmundur átti sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, bankaráði Verzlunarbanka Íslands og Íslandsbanka. Auk þessa sat hann í stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna. Guðmundur var áhugasamur um vestræna samvinnu og fyrsti formaður Varðbergs, félags áhugamanna þar um. Birgir Ármannsson forseti Alþingis rakti feril hans, Guðmundur fæddist í Hafnarfirði en foreldar hans voru Garðar Svavar Gíslason kaupmaður og Matthildur Guðmundsdóttir húsmóðir. Guðmundur lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands 1950 og viðskiptafræði frá HÍ 1954. Hann stundaði framhaldsnám í hagfræði í Þýskalandi, var við nám í endurtryggingum hjá Lloyd´s í London og stúderaði markaðsfræði við Harvard í Bandaríkjunum 1965. Guðmundur starfaði lengi sem fulltrúi og ritari Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og vann að verkalýðsmálum sem formaður VR. Þá sat hann í miðstjórn ASÍ. Eiginkona Guðmundar var Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir læknaritari (1931-2008) en þau eignuðust tvo syni: Guðmund Ragnar og Ragnar Hannes en barnabörnin eru fjögur. Andlát Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Þingfundur Alþingis í morgun hófst á því að Guðmundar var minnst en hann var kosinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrst 1974. En hann hafði áður tekið sæti sem varaþingmaður. Guðmundur átti sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, bankaráði Verzlunarbanka Íslands og Íslandsbanka. Auk þessa sat hann í stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna. Guðmundur var áhugasamur um vestræna samvinnu og fyrsti formaður Varðbergs, félags áhugamanna þar um. Birgir Ármannsson forseti Alþingis rakti feril hans, Guðmundur fæddist í Hafnarfirði en foreldar hans voru Garðar Svavar Gíslason kaupmaður og Matthildur Guðmundsdóttir húsmóðir. Guðmundur lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands 1950 og viðskiptafræði frá HÍ 1954. Hann stundaði framhaldsnám í hagfræði í Þýskalandi, var við nám í endurtryggingum hjá Lloyd´s í London og stúderaði markaðsfræði við Harvard í Bandaríkjunum 1965. Guðmundur starfaði lengi sem fulltrúi og ritari Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og vann að verkalýðsmálum sem formaður VR. Þá sat hann í miðstjórn ASÍ. Eiginkona Guðmundar var Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir læknaritari (1931-2008) en þau eignuðust tvo syni: Guðmund Ragnar og Ragnar Hannes en barnabörnin eru fjögur.
Andlát Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira