Perla frá Perlu eitt af flottustu mörkum undankeppninnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 11:01 Perla Ruth Albertsdóttir fagnar sæti á EM með Lilju Ágústsdóttur. Vísir/Anton Evrópska handboltasambandið hefur tilnefnt mark íslensku landsliðskonunnar Perlu Ruth Albertsdóttur sem eitt af flottustu mörkunum í undankeppni EM 2024. Valið var tilkynnt á samfélagsmiðlum Evrópumótsins í tilefni að því að það var dregið í riðla í gær. Íslensku stelpurnar tryggðu sér á dögunum sæti í úrslitakeppni EM i fyrsta sinn í tólf ár með góðum sigrum á Lúxemborg og Færeyjum í tveimur síðustu leikjum sínum. Flotta markið hjá Perlu kom í sigrinum á Færeyjum. Hún leysti þá af línunni og út í horn og fékk boltann þangað. Perla fór síðan inn úr vinstra horninu og sneri boltanum laglega undir markvörð Færeyja og í markið. Perla keppir þarna við Natálie Kuxová frá Tékklandi, Chloé Valentini frá Frakklandi og Kristinu Jörgensen frá Danmörku. Hér fyrir neðan má sjö þessi fjögur mörk. Kuxová skoraði beint úr aukakasti, Valentini skoraði sirkusmark og Jörgensen aftur fyrir bak úr hraðaupphlaupi. Perla skoraði alls sautján mörk í undankeppninni og var fjórði markahæsti leikmaður íslenska liðsins á eftir þeim Elínu Klöru Þorkelsdóttur (24 mörk), Theu Imani Sturludóttur (22) og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur (21). Bringing into the #ehfeuro2024 Draw Favourite goal from the Qualifiers? #catchthespirit pic.twitter.com/QfVjWiF2Sh— EHF EURO (@EHFEURO) April 18, 2024 View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Valið var tilkynnt á samfélagsmiðlum Evrópumótsins í tilefni að því að það var dregið í riðla í gær. Íslensku stelpurnar tryggðu sér á dögunum sæti í úrslitakeppni EM i fyrsta sinn í tólf ár með góðum sigrum á Lúxemborg og Færeyjum í tveimur síðustu leikjum sínum. Flotta markið hjá Perlu kom í sigrinum á Færeyjum. Hún leysti þá af línunni og út í horn og fékk boltann þangað. Perla fór síðan inn úr vinstra horninu og sneri boltanum laglega undir markvörð Færeyja og í markið. Perla keppir þarna við Natálie Kuxová frá Tékklandi, Chloé Valentini frá Frakklandi og Kristinu Jörgensen frá Danmörku. Hér fyrir neðan má sjö þessi fjögur mörk. Kuxová skoraði beint úr aukakasti, Valentini skoraði sirkusmark og Jörgensen aftur fyrir bak úr hraðaupphlaupi. Perla skoraði alls sautján mörk í undankeppninni og var fjórði markahæsti leikmaður íslenska liðsins á eftir þeim Elínu Klöru Þorkelsdóttur (24 mörk), Theu Imani Sturludóttur (22) og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur (21). Bringing into the #ehfeuro2024 Draw Favourite goal from the Qualifiers? #catchthespirit pic.twitter.com/QfVjWiF2Sh— EHF EURO (@EHFEURO) April 18, 2024 View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira