Vantrauststillagan felld Árni Sæberg og Atli Ísleifsson skrifa 17. apríl 2024 18:13 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra verst vantrausti á hendur ríkisstjórn hans í kvöld. Vísir/Vilhelm Alþingismenn tókust um vantrauststillögu þingflokka Flokks fólksins og Pírata á ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar í kvöld. Tillagan var felld að loknum löngum umræðum. Greiddu allir viðstaddir þingmenn stjórnarflokkanna atkvæði gegn tillögunni og allir viðstaddir þingmenn stjórnarandstöðunnar með. Umræður hófust á þingi klukkan 17 og þingmenn greiddu atkvæði á ellefta tímanum í kvöld eftir að þingmenn höfðu gert grein fyrir atkvæði sínu. Tillagan var felld með 35 atkvæðum gegn 25. Þrír Alþingismenn voru fjarverandi. Það voru þingmenn Flokks fólksins og Pírata sem lögðu vantrauststillöguna fram og var Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fyrsti flutningsmaður tillögunnar. Á ríkisstjórnina í heild sinni Fyrr á árinu hafði Inga lagt fram vantrauststillögu á Svandísi Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra, vegna hvalveiðimálsins en sú tillaga var dregin til baka þegar Svandís fór í veikindaleyfi. Eftir að tilkynnt var um hrókeringar í ríkisstjórn fyrr í mánuðinum vegna ákvörðunar Katrínar Jakobsdóttur hætta í stjórnmálum og bjóða sig forseta, tók Svandís við embætti innviðaráðherra í nýrri ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar. Inga ákvað þá að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina í heild sinni sem var svo tekin fyrir í gærkvöldi. Greiddu atkvæði með Þeir þingmenn sem greiddu atkvæði með vantrauststillögunni voru: Andrés Ingi Jónsson (P), Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (P), Ásthildur Lóa Þórsdóttir (F), Bergþór Ólason (M), Björn Leví Gunnarsson (P), Dagbjört Hákonardóttir (S), Eyjólfur Ármannsson (F), Gísli Rafn Ólafsson (P), Guðbrandur Einarsson (C), Guðmundur Ingi Kristinsson (F), Halldóra Mogensen (P), Hanna Katrín Friðriksson (C), Indriði Ingi Stefánsson (P), Inga Sæland (F), Jóhann Páll Jóhannsson (S), Katrín Sif Árnadóttir (F), Kristrún Frostadóttir (S), Logi Einarsson (S), Oddný G. Harðardóttir (S), Sigmar Guðmundsson (C), Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M), Tómas A. Tómasson (F), Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (C), Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C), Þórunn Sveinbjarnardóttir (S). Greiddi atkvæði gegn Þeir þingmenn sem greiddu atkvæði gegn tillögunni voru: Ágúst Bjarni Garðarsson (B), Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D), Ásmundur Einar Daðason (B), Ásmundur Friðriksson (D), Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D), Birgir Ármannsson (D), Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (V), Bjarni Benediktsson (D), Bryndís Haraldsdóttir (D), Diljá Mist Einarsdóttir (D), Eva Dögg Davíðsdóttir (V), Guðlaugur Þór Þórðarson (D), Guðmundur Ingi Guðbrandsson (V), Guðrún Hafsteinsdóttir (D), Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (B), Halla Signý Kristjánsdóttir (B), Hildur Sverrisdóttir (D), Ingibjörg Isaksen (B), Jódís Skúladóttir (V), Jóhann Friðrik Friðriksson (B), Jón Gunnarsson (D), Lilja Alfreðsdóttir (B), Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (B), Líneik Anna Sævarsdóttir (B), Njáll Trausti Friðbertsson (D), Orri Páll Jóhannsson (V), Óli Björn Kárason (D), Sigurður Ingi Jóhannsson (B), Stefán Vagn Stefánsson (B), Steinunn Þóra Árnadóttir (V), Svandís Svavarsdóttir (V), Teitur Björn Einarsson (D), Vilhjálmur Árnason (D), Willum Þór Þórsson (B), Þórarinn Ingi Pétursson (B). Þrír þingmenn úr stjórnarliðinu - þau Birgir Þórarinsson Sjálfstæðisflokki, Bjarni Jónsson Vinstri grænum og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Sjálfstæðisflokki voru fjarverandi. Fréttin var uppfærð eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar lá fyrir. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira
Umræður hófust á þingi klukkan 17 og þingmenn greiddu atkvæði á ellefta tímanum í kvöld eftir að þingmenn höfðu gert grein fyrir atkvæði sínu. Tillagan var felld með 35 atkvæðum gegn 25. Þrír Alþingismenn voru fjarverandi. Það voru þingmenn Flokks fólksins og Pírata sem lögðu vantrauststillöguna fram og var Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fyrsti flutningsmaður tillögunnar. Á ríkisstjórnina í heild sinni Fyrr á árinu hafði Inga lagt fram vantrauststillögu á Svandísi Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra, vegna hvalveiðimálsins en sú tillaga var dregin til baka þegar Svandís fór í veikindaleyfi. Eftir að tilkynnt var um hrókeringar í ríkisstjórn fyrr í mánuðinum vegna ákvörðunar Katrínar Jakobsdóttur hætta í stjórnmálum og bjóða sig forseta, tók Svandís við embætti innviðaráðherra í nýrri ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar. Inga ákvað þá að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina í heild sinni sem var svo tekin fyrir í gærkvöldi. Greiddu atkvæði með Þeir þingmenn sem greiddu atkvæði með vantrauststillögunni voru: Andrés Ingi Jónsson (P), Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (P), Ásthildur Lóa Þórsdóttir (F), Bergþór Ólason (M), Björn Leví Gunnarsson (P), Dagbjört Hákonardóttir (S), Eyjólfur Ármannsson (F), Gísli Rafn Ólafsson (P), Guðbrandur Einarsson (C), Guðmundur Ingi Kristinsson (F), Halldóra Mogensen (P), Hanna Katrín Friðriksson (C), Indriði Ingi Stefánsson (P), Inga Sæland (F), Jóhann Páll Jóhannsson (S), Katrín Sif Árnadóttir (F), Kristrún Frostadóttir (S), Logi Einarsson (S), Oddný G. Harðardóttir (S), Sigmar Guðmundsson (C), Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M), Tómas A. Tómasson (F), Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (C), Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C), Þórunn Sveinbjarnardóttir (S). Greiddi atkvæði gegn Þeir þingmenn sem greiddu atkvæði gegn tillögunni voru: Ágúst Bjarni Garðarsson (B), Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D), Ásmundur Einar Daðason (B), Ásmundur Friðriksson (D), Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D), Birgir Ármannsson (D), Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (V), Bjarni Benediktsson (D), Bryndís Haraldsdóttir (D), Diljá Mist Einarsdóttir (D), Eva Dögg Davíðsdóttir (V), Guðlaugur Þór Þórðarson (D), Guðmundur Ingi Guðbrandsson (V), Guðrún Hafsteinsdóttir (D), Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (B), Halla Signý Kristjánsdóttir (B), Hildur Sverrisdóttir (D), Ingibjörg Isaksen (B), Jódís Skúladóttir (V), Jóhann Friðrik Friðriksson (B), Jón Gunnarsson (D), Lilja Alfreðsdóttir (B), Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (B), Líneik Anna Sævarsdóttir (B), Njáll Trausti Friðbertsson (D), Orri Páll Jóhannsson (V), Óli Björn Kárason (D), Sigurður Ingi Jóhannsson (B), Stefán Vagn Stefánsson (B), Steinunn Þóra Árnadóttir (V), Svandís Svavarsdóttir (V), Teitur Björn Einarsson (D), Vilhjálmur Árnason (D), Willum Þór Þórsson (B), Þórarinn Ingi Pétursson (B). Þrír þingmenn úr stjórnarliðinu - þau Birgir Þórarinsson Sjálfstæðisflokki, Bjarni Jónsson Vinstri grænum og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Sjálfstæðisflokki voru fjarverandi. Fréttin var uppfærð eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar lá fyrir.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Sjá meira