Magdeburg bikarmeistari eftir stórsigur gegn Melsungen Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 15:20 Gísli Þorgeir fagnaði dátt að leik loknum. Lars Baron/Getty Images Magdeburg vann stórsigur á Melsungen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Aðeins tveimur mörkum munaði í hálfleik en lokatölur urðu 30-19. Bæði lið hafa þurft að þola tap í bikarúrslitaleikjum undanfarin ár. Magdeburg hafði tapað síðustu tvö ár gegn Rhein-Neckar Löwen og Kiel. Keppnisárið þar á undan tapaði Melsungen úrslitaleik gegn Lemgo. Leikurinn var jafn og spennandi í fyrri hálfleik, þó Magdeburg hafi haft forystuna lengst af. Hálfleikstölur 13-11. Þegar út í seinni hálfleikinn var komið virtust leikmenn Melsungen bara hafa kastað inn handklæðinu. Liðið var ekki nema skugginn af sjálfum sér og skoraði aðeins 8 mörk gegn 17 mörkum Magdeburg. Lokatölur 30-19 og Magdeburg er bikarmeistari. Ómar Ingi Magnússon, í liði Magdeburg, var markahæstur meðal Íslendinga með 6 mörk, aðeins einu marki minna en Lukas Mertens sem varð markahæstur allra. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði 2 mörk og gaf 3 stoðsendingar. Janus Daði Smárason skoraði 1 mark og gaf 1 stoðsendingu. Í liði Melsungen var Elvar Örn Jónsson með 2 mörk og 2 stoðsendingar á meðan Arnar Freyr Arnarsson skoraði 1 mark. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Flensburg hirti brons í bikarkeppni Flensburg endaði í 3. sæti þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir 31-28 sigur gegn Füchse Berlin. 14. apríl 2024 12:50 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Bæði lið hafa þurft að þola tap í bikarúrslitaleikjum undanfarin ár. Magdeburg hafði tapað síðustu tvö ár gegn Rhein-Neckar Löwen og Kiel. Keppnisárið þar á undan tapaði Melsungen úrslitaleik gegn Lemgo. Leikurinn var jafn og spennandi í fyrri hálfleik, þó Magdeburg hafi haft forystuna lengst af. Hálfleikstölur 13-11. Þegar út í seinni hálfleikinn var komið virtust leikmenn Melsungen bara hafa kastað inn handklæðinu. Liðið var ekki nema skugginn af sjálfum sér og skoraði aðeins 8 mörk gegn 17 mörkum Magdeburg. Lokatölur 30-19 og Magdeburg er bikarmeistari. Ómar Ingi Magnússon, í liði Magdeburg, var markahæstur meðal Íslendinga með 6 mörk, aðeins einu marki minna en Lukas Mertens sem varð markahæstur allra. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði 2 mörk og gaf 3 stoðsendingar. Janus Daði Smárason skoraði 1 mark og gaf 1 stoðsendingu. Í liði Melsungen var Elvar Örn Jónsson með 2 mörk og 2 stoðsendingar á meðan Arnar Freyr Arnarsson skoraði 1 mark.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Flensburg hirti brons í bikarkeppni Flensburg endaði í 3. sæti þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir 31-28 sigur gegn Füchse Berlin. 14. apríl 2024 12:50 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Flensburg hirti brons í bikarkeppni Flensburg endaði í 3. sæti þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir 31-28 sigur gegn Füchse Berlin. 14. apríl 2024 12:50