Börn Kane sluppu vel Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2024 09:31 Harry Kane með dætrum sínum Ivy og Vivienne sem lentu í árekstrinum á mánudaginn. Getty/Eddie Keogh Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Börnin þrjú, sem eru á aldrinum 3-7 ára, voru flutt á sjúkrahús með minni háttar meiðsli en um var að ræða þriggja bíla árekstur. Slökkviliðsstjóri á svæðinu sagði BBC að það væri „mikil heppni“ að enginn skyldi slasast alvarlega. Börnin voru farþegar í Mercedes-bifreið sem 24 ára kona ók, sem lenti í árekstri við Renault-bifreið á gatnamótum, í Schäftlarn í nágrenni München-borgar. Renaultinn klessti einnig á Land Rover-bifreið. Talsmaður Kane staðfesti við BBC að börnin hefðu sloppið vel: „Það er í lagi með þau öll og þau fóru bara á sjúkrahús í hefðbundna skoðun.“ „Stórsá á bílunum“ en fólkið slapp vel Kane hélt því kyrru fyrir í London og spilaði á þriðjudaginn gegn Arsenal þar sem hann skoraði í 2-2 jafntefli. Bayern tekur svo á móti Arsenal í seinni leik liðanna í München á þriðjudaginn. Slökkviliðsstjóri segir ljóst að betur hafi farið en á horfðist í árekstrinum. Three of Harry Kane's children were rushed to hospital after a horror car crash in Germany pic.twitter.com/UQhsY5MEnE— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 „Það stórsá á öllum bílunum. Það fyrsta sem við sáum var fjöldi fólks úr bílunum sem hafði slasast. Góðu fréttirnar eru þær að enginn meiddist alvarlega, þetta voru minni háttar meiðsli eins og til að mynda verkur í hálsi og upp úr, eins og oft gerist í árekstrum,“ sagði slökkviliðsstjórinn Daniel Buck við BBC. Kane á fjögur börn með eiginkonu sinni Kate. Ivy er sjö ára, Vivienne fimm ára, Louis þriggja ára og loks Henry sem fæddist í ágúst síðastliðnum. Sá yngsti var ekki með í bílnum. Kane var seldur til Bayern frá Tottenham í fyrrasumar fyrir 86,4 milljónir punda. Fjölskylda hans varð eftir í Lundúnum en mun hafa flutt til Þýskalands fyrr á þessu ári, í hverfi sem kallað er „Beverly Hills Bæjaralands“. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Börnin þrjú, sem eru á aldrinum 3-7 ára, voru flutt á sjúkrahús með minni háttar meiðsli en um var að ræða þriggja bíla árekstur. Slökkviliðsstjóri á svæðinu sagði BBC að það væri „mikil heppni“ að enginn skyldi slasast alvarlega. Börnin voru farþegar í Mercedes-bifreið sem 24 ára kona ók, sem lenti í árekstri við Renault-bifreið á gatnamótum, í Schäftlarn í nágrenni München-borgar. Renaultinn klessti einnig á Land Rover-bifreið. Talsmaður Kane staðfesti við BBC að börnin hefðu sloppið vel: „Það er í lagi með þau öll og þau fóru bara á sjúkrahús í hefðbundna skoðun.“ „Stórsá á bílunum“ en fólkið slapp vel Kane hélt því kyrru fyrir í London og spilaði á þriðjudaginn gegn Arsenal þar sem hann skoraði í 2-2 jafntefli. Bayern tekur svo á móti Arsenal í seinni leik liðanna í München á þriðjudaginn. Slökkviliðsstjóri segir ljóst að betur hafi farið en á horfðist í árekstrinum. Three of Harry Kane's children were rushed to hospital after a horror car crash in Germany pic.twitter.com/UQhsY5MEnE— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 „Það stórsá á öllum bílunum. Það fyrsta sem við sáum var fjöldi fólks úr bílunum sem hafði slasast. Góðu fréttirnar eru þær að enginn meiddist alvarlega, þetta voru minni háttar meiðsli eins og til að mynda verkur í hálsi og upp úr, eins og oft gerist í árekstrum,“ sagði slökkviliðsstjórinn Daniel Buck við BBC. Kane á fjögur börn með eiginkonu sinni Kate. Ivy er sjö ára, Vivienne fimm ára, Louis þriggja ára og loks Henry sem fæddist í ágúst síðastliðnum. Sá yngsti var ekki með í bílnum. Kane var seldur til Bayern frá Tottenham í fyrrasumar fyrir 86,4 milljónir punda. Fjölskylda hans varð eftir í Lundúnum en mun hafa flutt til Þýskalands fyrr á þessu ári, í hverfi sem kallað er „Beverly Hills Bæjaralands“.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn