Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 23:01 Arteta í leik kvöldsins. EPA-EFE/ANDY RAIN Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Leikurinn var kaflaskiptur, við byrjuðum vel og vorum með öll völd á vellinum. Gáfum ekki tommu eftir, skoruðum gott mark og svo var augnablik þar sem Ben White komst fram fyrir Manuel Neuer. Ef við hefðum komist í 2-0 hefði þetta verið allt annar leikur.“ Gestirnir frá Þýskalandi svöruðu hins vegar með tveimur mörkum. „Þeir skoruðu og það skapaði ákveðna óvissu, seinna markið var síðan ekki eitthvað sem við erum vanir. En þetta er Meistaradeildin, þú gerir mistök og þér er refsað.“ „Við gáfum þeim of mikið svæði til að hlaupa í, þeir voru mjög hættulegir en meira að segja 2-1 undir reyndum við að halda dampi, vera ekki að flýta okkur og skiptingarnar höfðu tilætluð áhrif á leikinn.“ „Við getum gert einföldu hlutina betur,“ sagði Arteta áður en hann tjáði sig um vítaspyrnuna sem flest stuðningsfólk Arsenal vildi fá undir lok leiks. „Dómararnir skoðuðu atvikið og ákváðu að það væri ekki vítaspyrna.“ „Ég hef fulla trú á að við getum farið til Þýskalands og unnið þá. Við verðum að undirbúa okkur vel,“ sagði Arteta að lokum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
„Leikurinn var kaflaskiptur, við byrjuðum vel og vorum með öll völd á vellinum. Gáfum ekki tommu eftir, skoruðum gott mark og svo var augnablik þar sem Ben White komst fram fyrir Manuel Neuer. Ef við hefðum komist í 2-0 hefði þetta verið allt annar leikur.“ Gestirnir frá Þýskalandi svöruðu hins vegar með tveimur mörkum. „Þeir skoruðu og það skapaði ákveðna óvissu, seinna markið var síðan ekki eitthvað sem við erum vanir. En þetta er Meistaradeildin, þú gerir mistök og þér er refsað.“ „Við gáfum þeim of mikið svæði til að hlaupa í, þeir voru mjög hættulegir en meira að segja 2-1 undir reyndum við að halda dampi, vera ekki að flýta okkur og skiptingarnar höfðu tilætluð áhrif á leikinn.“ „Við getum gert einföldu hlutina betur,“ sagði Arteta áður en hann tjáði sig um vítaspyrnuna sem flest stuðningsfólk Arsenal vildi fá undir lok leiks. „Dómararnir skoðuðu atvikið og ákváðu að það væri ekki vítaspyrna.“ „Ég hef fulla trú á að við getum farið til Þýskalands og unnið þá. Við verðum að undirbúa okkur vel,“ sagði Arteta að lokum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira