Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Stefán Árni Pálsson skrifar 9. apríl 2024 11:31 Jensína hefur verið starfandi í skólanum síðan á síðustu öld. Leikskólinn Laufásborg þykir einn vinsælasti leikskólinn á landinu. Sindri Sindrason leit við í skólanum á dögunum og reyndi að komast að því af hverju hann væri svona eftirsóttur hjá foreldrum og einnig leikskólakennurum. Fjallað var um heimsókn Sindra í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þú þarft að elska börn og það þarf að vera gjöfin þín að elska börn. Við erum öll í barnastarfi. Hér er engin skrifstofa og þú vinnur bara með það að það þjóni þér að vera hópstýra eða hópstjóri,“ segir Jensína Edda Hermannsdóttir, leikskólastjóri Laufásborgar. „Börnin skapa skólann sinn. Ég er búin að vera í þessu starfi síðan á síðustu öld, ég fíla að segja það, mér finnst svo gaman að segja það. Það er svo magnað, þetta er svo lifandi efniviður og ekkert skólaár er eins. Það sem þú þarft að hafa er þinn styrkur, þín þekking og þú þarft að hafa sjálfstraust í þetta. Við erum hér að lyfta hvert öðru upp,“ segir Jensína. Í þættinum voru birtar myndir af foreldrum barna á Laufásborg og mátti þar sjá fjölmörg þekkt andlit. Stundum hefur verið talað um Laufásborg sem leikskóla fræga fólksins, þá aðallega úr listaheiminum. Þá kom fram í þættinum að um fjögur hundruð börn eru á biðlista eftir að komast inn á leikskólann. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta kynnst Laufásborg betur með því að horfa á innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða á í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta Ísland í dag Leikskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Sjá meira
Fjallað var um heimsókn Sindra í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þú þarft að elska börn og það þarf að vera gjöfin þín að elska börn. Við erum öll í barnastarfi. Hér er engin skrifstofa og þú vinnur bara með það að það þjóni þér að vera hópstýra eða hópstjóri,“ segir Jensína Edda Hermannsdóttir, leikskólastjóri Laufásborgar. „Börnin skapa skólann sinn. Ég er búin að vera í þessu starfi síðan á síðustu öld, ég fíla að segja það, mér finnst svo gaman að segja það. Það er svo magnað, þetta er svo lifandi efniviður og ekkert skólaár er eins. Það sem þú þarft að hafa er þinn styrkur, þín þekking og þú þarft að hafa sjálfstraust í þetta. Við erum hér að lyfta hvert öðru upp,“ segir Jensína. Í þættinum voru birtar myndir af foreldrum barna á Laufásborg og mátti þar sjá fjölmörg þekkt andlit. Stundum hefur verið talað um Laufásborg sem leikskóla fræga fólksins, þá aðallega úr listaheiminum. Þá kom fram í þættinum að um fjögur hundruð börn eru á biðlista eftir að komast inn á leikskólann. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta kynnst Laufásborg betur með því að horfa á innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða á í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Leikskólinn sem foreldrar elska og starfsfólkið vill ekki hætta
Ísland í dag Leikskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Sjá meira