Hver vill vera í því hlutverki að verðleggja mannslíf? Þröstur Ólafsson skrifar 2. apríl 2024 16:32 Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Hættum að tala niður fólk sem glímir við þennann alvarlega sjúkdóm og leggjumst öll sem eitt á áraranar til þess að hjálpa þeim til bata því á það má benda að fjárfesting í lífi skilar ekki bara heilbrigðum og hamingjusömum einstakling útí lífið, heldur fær íslenskt samfélag fullgildan skattgreiðanda sem skilar sínu margfalt til baka. Stjórnmálamenn eru sífellt að tala um kostnað við hitt og þetta en að missa allt að hundrað einstaklinga á ári er tap á fjárfestingu í lífi. Hver einstaklingur sem nær heilbrigði skilar því margfalt til baka í ríkiskassann í formi skatta, tökum eitt einfalt dæmi af manni sem borgar c.a þrjár milljónir i skatta og margfaldið svo með hundrað. Ég er að vinna á þessum vettvangi og hef töluverða mika reynslu af þvi að annast og umgangast þetta fólk og ég hef ekki ennþá kynnst neinum einstakling nema af góðu og allt þetta fólk á það sameiginlegt að vilja hjálp. Ég vonast til að sjá sem flesta mæta á Austurvelli þann fimmta Apríl frá 16-18 og krefja stjórnvöld um að bæta fjármagni strax inná meðferðastofnannir og Foreldrahús, það er það sem stjórnvöld geta gert strax. Höfundur er framkvæmdarstjóri Samtaka aðstandenda og fíknisjúklinga, SAOF. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Heilbrigðismál Mest lesið Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti Najlaa Attaallah skrifar Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir skrifar Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Leyfi til að syrgja Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson skrifar Skoðun VR-members, exercise your right to vote! Christopher Eva skrifar Skoðun Stöðvum það sem gott er Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Kjósum Kolbrúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga Margrét Sigrún Sigurðardóttir skrifar Skoðun Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með börnum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun „Án orku verður ekki hagvöxtur“ Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar Skoðun Flosa í formanninn Jónas Már Torfason skrifar Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir skrifar Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson skrifar Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Takk fyrir stuðninginn félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni og mikilvægi háskóla Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir skrifar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um áfengis og vímuefnavandann og sitt sýnist hverjum og meðan málæðið á sér stað hrynur fólk niður úr sjúkdómnum og ekkert gerist. Nú er nóg komið að handabendingum, ekki benda á mig, við þurfum ekki meira af því það er tímaeyðsla, það er kominn timí framkvæmda, snúum bökum saman ráðamenn sem og aðrir landsmenn. Hættum að tala niður fólk sem glímir við þennann alvarlega sjúkdóm og leggjumst öll sem eitt á áraranar til þess að hjálpa þeim til bata því á það má benda að fjárfesting í lífi skilar ekki bara heilbrigðum og hamingjusömum einstakling útí lífið, heldur fær íslenskt samfélag fullgildan skattgreiðanda sem skilar sínu margfalt til baka. Stjórnmálamenn eru sífellt að tala um kostnað við hitt og þetta en að missa allt að hundrað einstaklinga á ári er tap á fjárfestingu í lífi. Hver einstaklingur sem nær heilbrigði skilar því margfalt til baka í ríkiskassann í formi skatta, tökum eitt einfalt dæmi af manni sem borgar c.a þrjár milljónir i skatta og margfaldið svo með hundrað. Ég er að vinna á þessum vettvangi og hef töluverða mika reynslu af þvi að annast og umgangast þetta fólk og ég hef ekki ennþá kynnst neinum einstakling nema af góðu og allt þetta fólk á það sameiginlegt að vilja hjálp. Ég vonast til að sjá sem flesta mæta á Austurvelli þann fimmta Apríl frá 16-18 og krefja stjórnvöld um að bæta fjármagni strax inná meðferðastofnannir og Foreldrahús, það er það sem stjórnvöld geta gert strax. Höfundur er framkvæmdarstjóri Samtaka aðstandenda og fíknisjúklinga, SAOF.
Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar
Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar