„Verð dæmdur fyrir þetta restina af ævi minni“ Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2024 13:30 Dana White, forseti og starfandi framkvæmdastjóri UFC sambandsins Vísir/Getty Fyrir rétt rúmu ári síðan, á gamlárskvöld árið 2022 var Dana White, forseti UFC sambandsins myndaður vera að slá eiginkonu sína, Anne White, ítrekað utanundir í veislu á bar í Mexíkó. Í hlaðvarpsþætti á vegum ESPN, sem nú hefur verið birtur, gerir hann málið upp. „Ég og eiginkona mín gengum í gegnum erfiðar aðstæður á síðasta ári, aðstæður sem við þurftum bæði að takast á við og það eina sem skipti okkur máli var farsæld barnanna okkar,“ sagði Dana í hlaðvarpsættinum The Sage Steele show sem er gerður út á vegum ESPN. Myndskeiðið af Dana White slá eiginkonu sína ítrekað fór á flakk eftir að miðillinn TMZ birti það fyrst vestanhafs og kallaði eðlilega á hörð viðbrögð víða af. Fjölmargir kölluðu meðal annarseftir afsögn White úr forsetastól UFC vegna málsins. „Ég verð dæmdur fyrir þetta restina af lífi mínu og þannig ætti það að vera. Þetta gerðist. Ég gerði þetta. Þegar að eitthvað svona gerist þá verðurðu að fara fram úr rúminu morguninn eftir, horfa á sjálfan þig í speglinum og í fyrsta lagi spyrja sjálfan þig hvernig þetta gæti hafa gerst? Hvernig kem ég í veg fyrir að svona lagað komi fyrir aftur?“ Dana White segist réttilega hafa verið dæmdur en samt kannski ekki á réttmætan hátt frá öllum. „Það var fullt af fólki sem hélt því fram að fyrst að þetta átti sér stað þarna þá væri þetta ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur gerst. Ég myndi pottþétt segja það sama um einhvern annan. En í enda dags er það sannleikurinn sem skiptir máli. Þar skiptir mestu máli að börnin manns vita nákvæmlega hvaða mann maður hefur að geyma. MMA Bandaríkin Tengdar fréttir Kallað eftir afsögn eftir að forseti UFC sló til eiginkonu sinnar Dana White, forseti UFC bardagasamtakanna, hefur beðist afsökunar á því að hafa ítrekað slegið eiginkonu sína á nýársnótt eftir að myndskeið af atvikinu birtist á vefmiðlum í gær. Hann kveðst eiga sér engar málsbætur í málinu. 3. janúar 2023 16:31 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Sjá meira
„Ég og eiginkona mín gengum í gegnum erfiðar aðstæður á síðasta ári, aðstæður sem við þurftum bæði að takast á við og það eina sem skipti okkur máli var farsæld barnanna okkar,“ sagði Dana í hlaðvarpsættinum The Sage Steele show sem er gerður út á vegum ESPN. Myndskeiðið af Dana White slá eiginkonu sína ítrekað fór á flakk eftir að miðillinn TMZ birti það fyrst vestanhafs og kallaði eðlilega á hörð viðbrögð víða af. Fjölmargir kölluðu meðal annarseftir afsögn White úr forsetastól UFC vegna málsins. „Ég verð dæmdur fyrir þetta restina af lífi mínu og þannig ætti það að vera. Þetta gerðist. Ég gerði þetta. Þegar að eitthvað svona gerist þá verðurðu að fara fram úr rúminu morguninn eftir, horfa á sjálfan þig í speglinum og í fyrsta lagi spyrja sjálfan þig hvernig þetta gæti hafa gerst? Hvernig kem ég í veg fyrir að svona lagað komi fyrir aftur?“ Dana White segist réttilega hafa verið dæmdur en samt kannski ekki á réttmætan hátt frá öllum. „Það var fullt af fólki sem hélt því fram að fyrst að þetta átti sér stað þarna þá væri þetta ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur gerst. Ég myndi pottþétt segja það sama um einhvern annan. En í enda dags er það sannleikurinn sem skiptir máli. Þar skiptir mestu máli að börnin manns vita nákvæmlega hvaða mann maður hefur að geyma.
MMA Bandaríkin Tengdar fréttir Kallað eftir afsögn eftir að forseti UFC sló til eiginkonu sinnar Dana White, forseti UFC bardagasamtakanna, hefur beðist afsökunar á því að hafa ítrekað slegið eiginkonu sína á nýársnótt eftir að myndskeið af atvikinu birtist á vefmiðlum í gær. Hann kveðst eiga sér engar málsbætur í málinu. 3. janúar 2023 16:31 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Sjá meira
Kallað eftir afsögn eftir að forseti UFC sló til eiginkonu sinnar Dana White, forseti UFC bardagasamtakanna, hefur beðist afsökunar á því að hafa ítrekað slegið eiginkonu sína á nýársnótt eftir að myndskeið af atvikinu birtist á vefmiðlum í gær. Hann kveðst eiga sér engar málsbætur í málinu. 3. janúar 2023 16:31