Lok, lok og læs hjá Gló Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2024 14:12 Frá veitingastað Gló í Austurstræti. Gló Veitingastaðnum Gló verður lokað í dag og lýkur þar með sautján ára rekstrarstögu hans. Gló hefur verið rekið í Austurstræti og Fákafeni undanfarin ár. Vinsælar vörur Gló verða áfram í boði á matseðli Saffran sem tekur við rekstri veitingastaðanna. Gló tilkynnti um lokun staðanna í auglýsingu á Facebook í dag. Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa sem er eigandi Gló, staðfestir við Viðskiptablaðið að ákvörðunin um lokun hafi verið tekin í febrúar. Gló hefur sérhæft sig í að bjóða upp á hollan kost í skyndibita og einbeita sér að lífrænum réttum. Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir stofnaðu Gló árið 2007 en fyrsti staðurinn var opnaður í Listhúsinu að Suðurlandsbraut. Sólveig Eiríksdóttir tók svo við rekstrinum eftir hrun ásamt þáverandi manni sínum Elíasi Guðmundssyni. Stöðunum fjölgaði og voru orðnir fjórir árið 2015. Meðal annars var staður á Klapparstíg í miðbæ Reykjavíkur. Eigendaskipti veitingastaðarins eru rakin í umfjöllun Viðskiptablaðsins. Hjóni Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur keypti helmingshlut í Gló árið 2014 og stækkuðu svo hlut sinn samhliða útrás til Danmerkur. Þau eignuðust árið 2019 staðinn í heild sinni með því að kaupa Sólveigu út. Skeljungur eignaðist allt hlutafé í Gló árið 2021. Skeljungur heyrir í dag undir fjárfestingafélagið Skel og meðal dótturfélaga er Heimkaup sem í dag er stærsti hluthafinn í Gló. Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17 Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15 Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Gló tilkynnti um lokun staðanna í auglýsingu á Facebook í dag. Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa sem er eigandi Gló, staðfestir við Viðskiptablaðið að ákvörðunin um lokun hafi verið tekin í febrúar. Gló hefur sérhæft sig í að bjóða upp á hollan kost í skyndibita og einbeita sér að lífrænum réttum. Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir stofnaðu Gló árið 2007 en fyrsti staðurinn var opnaður í Listhúsinu að Suðurlandsbraut. Sólveig Eiríksdóttir tók svo við rekstrinum eftir hrun ásamt þáverandi manni sínum Elíasi Guðmundssyni. Stöðunum fjölgaði og voru orðnir fjórir árið 2015. Meðal annars var staður á Klapparstíg í miðbæ Reykjavíkur. Eigendaskipti veitingastaðarins eru rakin í umfjöllun Viðskiptablaðsins. Hjóni Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur keypti helmingshlut í Gló árið 2014 og stækkuðu svo hlut sinn samhliða útrás til Danmerkur. Þau eignuðust árið 2019 staðinn í heild sinni með því að kaupa Sólveigu út. Skeljungur eignaðist allt hlutafé í Gló árið 2021. Skeljungur heyrir í dag undir fjárfestingafélagið Skel og meðal dótturfélaga er Heimkaup sem í dag er stærsti hluthafinn í Gló.
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17 Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15 Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17
Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15
Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30