Sólgleraugu vekja undrun á Suðurlandsbraut Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2024 07:00 Sólgleraugun eru heldur betur í stærri kantinum og sitt sýnist hverjum. Vísir Stærðarinnar sólgleraugu hafa verið sett upp við skrifstofur Sýnar á Suðurlandsbraut og vekja undrun vegfarenda. Verkefnið er gjörningur af hálfu Vodafone og hluti af markaðsherferð þeirra Sjáðu Rautt. Lilja Kristín Birgisdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, segir herferðina hafa verið í smíðum í rúma tvo mánuði. „Allir lögðust á eitt enda stórt og flókið verkefni að setja gleraugun upp. Veturinn hefur verið langur og nú styttist í sumarið. Með verkinu langaði okkur að fagna hlýnandi veðri og koma fólki á óvart í umferðinni,“ segir Lilja Kristín. Flest starfsfólk Vodafone snýr aftur til vinnu eftir páskafrí á morgun og merkir Lilja Kristín tilhlökkun meðal starfsmanna. Hún viðurkennir þó að skiptar skoðanir séu á verkefninu og dæmi um að starfsfólki finnist uppsetning gleraugnanna fullmikið af því góða. Gleraugun hafa þegar vakið athygli og dæmi um að fólk bæði dáist og hneykslist á skreytingunni á samfélagsmiðlum. Lilja Kristín tók meðfylgjandi myndband á Suðurlandsbraut í morgun þar sem sjá má fólk virða gleraugun fyrir sér. Hún segir ferðamenn sérstaklega hafa klórað sér í kollinum yfir uppátækinu. Klippa: Risasólgleraugu vekja furðu Lilja Kristín segir að gleraugun muni standa á Suðurlandsbraut 8 út apríl. Vísir er í eigu Sýnar sem á Vodafone. Sýn Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Lilja Kristín Birgisdóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone, segir herferðina hafa verið í smíðum í rúma tvo mánuði. „Allir lögðust á eitt enda stórt og flókið verkefni að setja gleraugun upp. Veturinn hefur verið langur og nú styttist í sumarið. Með verkinu langaði okkur að fagna hlýnandi veðri og koma fólki á óvart í umferðinni,“ segir Lilja Kristín. Flest starfsfólk Vodafone snýr aftur til vinnu eftir páskafrí á morgun og merkir Lilja Kristín tilhlökkun meðal starfsmanna. Hún viðurkennir þó að skiptar skoðanir séu á verkefninu og dæmi um að starfsfólki finnist uppsetning gleraugnanna fullmikið af því góða. Gleraugun hafa þegar vakið athygli og dæmi um að fólk bæði dáist og hneykslist á skreytingunni á samfélagsmiðlum. Lilja Kristín tók meðfylgjandi myndband á Suðurlandsbraut í morgun þar sem sjá má fólk virða gleraugun fyrir sér. Hún segir ferðamenn sérstaklega hafa klórað sér í kollinum yfir uppátækinu. Klippa: Risasólgleraugu vekja furðu Lilja Kristín segir að gleraugun muni standa á Suðurlandsbraut 8 út apríl. Vísir er í eigu Sýnar sem á Vodafone.
Sýn Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira