Patrekur tekur við kvennaliði Stjörnunnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 15:00 Patrekur Jóhannesson á hliðarlínunni með Stjörnunni. vísir/Diego Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði ráðið Patrek Jóhannesson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins. Patrekur tekur við starfinu af Sigurgeiri Jónssyni en Sigurgeir klárar þetta tímabil og Patrekur tekur svo við í sumar. Patrekur var áður þjálfari karlaliðsins en hefur sinnt öðrum störfum innan Stjörnunnar síðan hann hætti að þjálfa karlaliðið. „Við erum að leggja mikinn metnað í kvennahandboltann hjá Stjörnunni og ráðning Patreks er fyrsta skrefið því til staðfestingar“ segir Ómar Gunnar Ómarsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Stjörnunni í tilkynningu. Patrekur, sem er 51 árs gamall, var einn besti handboltamaður landsins á sínum tíma. Hann er uppalinn Stjörnumaður og hefur einnig leikið með KA, Essen og Bidasoa. Hann lék 243 landsleik fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 634 mörk, og lék m.a. með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Barcelona árið 1992. Þjálfaraferilinn hóf hann hjá Stjörnunni árið 2008 og þjálfaði síðan Emsdetten í Þýskalandi, Val, Hauka, Selfoss og Skjern í Danmörku, ásamt því að vera landsliðsþjálfari Austurríkis um átta ára skeið, frá 2011 til 2019. Patrekur er farsæll þjálfari en Selfyssingar urðu Íslandsmeistarar undir hans stjórn og hann vann áður meistaratitilinn með Haukum árið 2015. Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Patrekur tekur við starfinu af Sigurgeiri Jónssyni en Sigurgeir klárar þetta tímabil og Patrekur tekur svo við í sumar. Patrekur var áður þjálfari karlaliðsins en hefur sinnt öðrum störfum innan Stjörnunnar síðan hann hætti að þjálfa karlaliðið. „Við erum að leggja mikinn metnað í kvennahandboltann hjá Stjörnunni og ráðning Patreks er fyrsta skrefið því til staðfestingar“ segir Ómar Gunnar Ómarsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Stjörnunni í tilkynningu. Patrekur, sem er 51 árs gamall, var einn besti handboltamaður landsins á sínum tíma. Hann er uppalinn Stjörnumaður og hefur einnig leikið með KA, Essen og Bidasoa. Hann lék 243 landsleik fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 634 mörk, og lék m.a. með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Barcelona árið 1992. Þjálfaraferilinn hóf hann hjá Stjörnunni árið 2008 og þjálfaði síðan Emsdetten í Þýskalandi, Val, Hauka, Selfoss og Skjern í Danmörku, ásamt því að vera landsliðsþjálfari Austurríkis um átta ára skeið, frá 2011 til 2019. Patrekur er farsæll þjálfari en Selfyssingar urðu Íslandsmeistarar undir hans stjórn og hann vann áður meistaratitilinn með Haukum árið 2015.
Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira