Hætta með Pizzavagninn eftir tuttugu ára rekstur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. mars 2024 17:17 Björgvin Þór og Petrína hafa rekið Pizzavagninn í tuttugu ár. Hafliði Breiðfjörð Petrína og Björgvin Þór hafa ekið Pizzavagninum um uppsveitir Árnessýslu í tuttugu ár en ætla að hætta rekstri í vikunni. Óvissa er um það hvort einhver taki við rekstrinum. Pizzavagninn verður á balli á Flúðum á miðvikudaginn og hættir eftir það. Pizzavagninn tók fyrst til starfa 12. júní 2004, en fyrir það höfðu hjónin átt pítsuofn sem þau færðu milli staða í rúmt ár, segir Petrína. Pítsaofninn var þá ýmist á Hestakránni eða í Steinsholti þar sem hjónin seldu pítsur. Svo hafi vagninn komið til sögunnar árið 2004. Petrína segir bróður sinn, Hafliða Breiðfjörð, hafa fengið hugmyndina. Síðan þá hefur verið rúllandi dagskrá allt árið og Pizzavagninn ýmist staðsettur á Flúðum, í Reykholti, Árnesi, Brautarholti, Borg í Grímsnesi og á Laugarvatni. Þau hafi tekið jólafrí og sumarfrí í ágúst. Pizzavagninn félagslegur „Það má alveg fylgja með að fyrst og fremst er Pizzavagninn er félagslegur, þetta er bara félagsleg vinna, maður hitti svo mikið af skemmtilegu fólki. Það er eiginlega það sem við eigum eftir að sakna mest,“ segir Petrína. Hún segir að samskipti við sveitunga og aðra vegfarendur sé það sem standi upp úr eftir tuttugu ára rekstur. Hún segist hafa fundið fyrir miklu þakklæti, en hjónin hafa fengið margar kveðjur eftir að þau tilkynntu ákvörðun sína. Nokkur óvissa ríkir um framtíð vagnsins, en reksturinn er til sölu eins og er. Þá séu sonur og tengdadóttir hjónanna að íhuga að taka við rekstrinum. Það verði bara að koma í ljós hver og hvort einhver taki við rekstrinum. Nú taka við alls konar verkefni hjá Björgvini og Petrínu, en þau eru bændur í Laxárdal í Skeiða-og Gnúpverjahreppi. Þar eru þau með svínabúskap, kornrækt og kjötvinnslu, en Petrína er nýkjörin í stjórn bændasamtakanna. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Veitingastaðir Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Pizzavagninn tók fyrst til starfa 12. júní 2004, en fyrir það höfðu hjónin átt pítsuofn sem þau færðu milli staða í rúmt ár, segir Petrína. Pítsaofninn var þá ýmist á Hestakránni eða í Steinsholti þar sem hjónin seldu pítsur. Svo hafi vagninn komið til sögunnar árið 2004. Petrína segir bróður sinn, Hafliða Breiðfjörð, hafa fengið hugmyndina. Síðan þá hefur verið rúllandi dagskrá allt árið og Pizzavagninn ýmist staðsettur á Flúðum, í Reykholti, Árnesi, Brautarholti, Borg í Grímsnesi og á Laugarvatni. Þau hafi tekið jólafrí og sumarfrí í ágúst. Pizzavagninn félagslegur „Það má alveg fylgja með að fyrst og fremst er Pizzavagninn er félagslegur, þetta er bara félagsleg vinna, maður hitti svo mikið af skemmtilegu fólki. Það er eiginlega það sem við eigum eftir að sakna mest,“ segir Petrína. Hún segir að samskipti við sveitunga og aðra vegfarendur sé það sem standi upp úr eftir tuttugu ára rekstur. Hún segist hafa fundið fyrir miklu þakklæti, en hjónin hafa fengið margar kveðjur eftir að þau tilkynntu ákvörðun sína. Nokkur óvissa ríkir um framtíð vagnsins, en reksturinn er til sölu eins og er. Þá séu sonur og tengdadóttir hjónanna að íhuga að taka við rekstrinum. Það verði bara að koma í ljós hver og hvort einhver taki við rekstrinum. Nú taka við alls konar verkefni hjá Björgvini og Petrínu, en þau eru bændur í Laxárdal í Skeiða-og Gnúpverjahreppi. Þar eru þau með svínabúskap, kornrækt og kjötvinnslu, en Petrína er nýkjörin í stjórn bændasamtakanna.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Veitingastaðir Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira