Martin öflugur í naumu tapi gegn Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2024 21:01 Martin var frábær í kvöld. Alba Berlín Alba Berlín tapaði með sjö stiga mun fyrir Real Madríd í Evrópudeild karla í körfubolta, EuroLeague. Martin Hermannsson átti virkilega flottan leik í liði Berlínar en það dugði ekki til. Martin missti af leik Alba Berlínar í Evrópudeildinni nýverið þar sem hann var á fæðingardeildinni. Eignaðist Anna María Bjarnadóttir þeirra annað barn nýverið en fyrri áttu þau soninn Manúel. Íslenski landsliðsmaðurinn var hins vegar mættur til leiks í kvöld og byrjaði heimaliðið frábærlega. Berlínarmenn leiddu með tíu stiga mun að loknum fyrsta leikhluta. Eftir það tók stórlið Real Madríd hins vegar við keflinu og minnkaði muninn niður í fjögur stig fyrir lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var æsispennandi og staðan jöfn 77-77 þegar rétt tæplega tvær mínútur voru til leiksloka. Real reyndist hins vegar sterkari aðilinn á lokakaflanum og vann sjö stiga sigur, lokatölur 79-86. Martin skoraði 13 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók eitt frákast. Enginn í liði Alba Berlínar gaf fleiri stoðsendingar. Eina af stoðsendingunum má sjá hér að neðan. Mario Hezonja bar af hjá Real Madríd með 22 stig ásamt því að taka átta fráköst. Khalifa Koumadje smashes the rim! @albaberlin #FlightTime I @TurkishAirlines pic.twitter.com/bJwfXQh6yf— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 19, 2024 Real Madríd er á toppi Evrópudeildarinnar með 23 sigra í 29 leikjum. Alba Berlín er á botni deildarinnar, í 18. sæti, með 5 sigra í 29 leikjum. Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Martin missti af leik Alba Berlínar í Evrópudeildinni nýverið þar sem hann var á fæðingardeildinni. Eignaðist Anna María Bjarnadóttir þeirra annað barn nýverið en fyrri áttu þau soninn Manúel. Íslenski landsliðsmaðurinn var hins vegar mættur til leiks í kvöld og byrjaði heimaliðið frábærlega. Berlínarmenn leiddu með tíu stiga mun að loknum fyrsta leikhluta. Eftir það tók stórlið Real Madríd hins vegar við keflinu og minnkaði muninn niður í fjögur stig fyrir lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var æsispennandi og staðan jöfn 77-77 þegar rétt tæplega tvær mínútur voru til leiksloka. Real reyndist hins vegar sterkari aðilinn á lokakaflanum og vann sjö stiga sigur, lokatölur 79-86. Martin skoraði 13 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók eitt frákast. Enginn í liði Alba Berlínar gaf fleiri stoðsendingar. Eina af stoðsendingunum má sjá hér að neðan. Mario Hezonja bar af hjá Real Madríd með 22 stig ásamt því að taka átta fráköst. Khalifa Koumadje smashes the rim! @albaberlin #FlightTime I @TurkishAirlines pic.twitter.com/bJwfXQh6yf— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 19, 2024 Real Madríd er á toppi Evrópudeildarinnar með 23 sigra í 29 leikjum. Alba Berlín er á botni deildarinnar, í 18. sæti, með 5 sigra í 29 leikjum.
Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum