Bein útsending: Málþing um framtíð rammaáætlunar Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2024 08:21 Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og myun flytja opnunarávarp málþingsins. Vísir/Vilhelm Málþing um framtíð rammaáætlunar fer fram í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Málþingið hefst klukkan níu og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Það er umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið sem boðar til málþingsins sem markar upphaf vinnu starfshóps, sem ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipaði til að endurskoða verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnarinnar sé kveðið á um endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun, til að tryggja megi ábyrga og skynsamlega nýtingu og vernd landsvæða á Íslandi. Dagskrá: Umhverfis, orku-, og loftslagsráðherra - Guðlaugur Þór Þórðarson, flytur opnunarávarp Lögbundna stjórntækið rammaáætlun og þróun þess: tækifæri og áskoranir - Jón Geir Pétursson, formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar Sex sjónarmið gegn rammaáætlun. - Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, Rammaáætlun í náttúruvernd - Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Samband Íslenskra sveitarfélaga verður með ávarp. Kaffihlé Rammaáætlun, er komið að leiðarlokum? - Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við HÍ Góður rammi? - Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, aðjúnkt við HÍ og frv. forstjóri Skipulagsstofnunar. Hvers vegna rammaáætlun? - Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur, frv. formaður 3. áfanga rammaáætlunar. Rammaáætlun – barn síns tíma? - Daði Már Kristófersson, prófessor við HÍ. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Það er umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið sem boðar til málþingsins sem markar upphaf vinnu starfshóps, sem ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipaði til að endurskoða verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnarinnar sé kveðið á um endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun, til að tryggja megi ábyrga og skynsamlega nýtingu og vernd landsvæða á Íslandi. Dagskrá: Umhverfis, orku-, og loftslagsráðherra - Guðlaugur Þór Þórðarson, flytur opnunarávarp Lögbundna stjórntækið rammaáætlun og þróun þess: tækifæri og áskoranir - Jón Geir Pétursson, formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar Sex sjónarmið gegn rammaáætlun. - Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, Rammaáætlun í náttúruvernd - Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Samband Íslenskra sveitarfélaga verður með ávarp. Kaffihlé Rammaáætlun, er komið að leiðarlokum? - Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við HÍ Góður rammi? - Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, aðjúnkt við HÍ og frv. forstjóri Skipulagsstofnunar. Hvers vegna rammaáætlun? - Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur, frv. formaður 3. áfanga rammaáætlunar. Rammaáætlun – barn síns tíma? - Daði Már Kristófersson, prófessor við HÍ.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira