Bein útsending: Málþing um framtíð rammaáætlunar Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2024 08:21 Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og myun flytja opnunarávarp málþingsins. Vísir/Vilhelm Málþing um framtíð rammaáætlunar fer fram í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Málþingið hefst klukkan níu og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Það er umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið sem boðar til málþingsins sem markar upphaf vinnu starfshóps, sem ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipaði til að endurskoða verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnarinnar sé kveðið á um endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun, til að tryggja megi ábyrga og skynsamlega nýtingu og vernd landsvæða á Íslandi. Dagskrá: Umhverfis, orku-, og loftslagsráðherra - Guðlaugur Þór Þórðarson, flytur opnunarávarp Lögbundna stjórntækið rammaáætlun og þróun þess: tækifæri og áskoranir - Jón Geir Pétursson, formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar Sex sjónarmið gegn rammaáætlun. - Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, Rammaáætlun í náttúruvernd - Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Samband Íslenskra sveitarfélaga verður með ávarp. Kaffihlé Rammaáætlun, er komið að leiðarlokum? - Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við HÍ Góður rammi? - Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, aðjúnkt við HÍ og frv. forstjóri Skipulagsstofnunar. Hvers vegna rammaáætlun? - Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur, frv. formaður 3. áfanga rammaáætlunar. Rammaáætlun – barn síns tíma? - Daði Már Kristófersson, prófessor við HÍ. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Það er umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið sem boðar til málþingsins sem markar upphaf vinnu starfshóps, sem ráðherrann Guðlaugur Þór Þórðarson skipaði til að endurskoða verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnarinnar sé kveðið á um endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun, til að tryggja megi ábyrga og skynsamlega nýtingu og vernd landsvæða á Íslandi. Dagskrá: Umhverfis, orku-, og loftslagsráðherra - Guðlaugur Þór Þórðarson, flytur opnunarávarp Lögbundna stjórntækið rammaáætlun og þróun þess: tækifæri og áskoranir - Jón Geir Pétursson, formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar Sex sjónarmið gegn rammaáætlun. - Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, Rammaáætlun í náttúruvernd - Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Samband Íslenskra sveitarfélaga verður með ávarp. Kaffihlé Rammaáætlun, er komið að leiðarlokum? - Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við HÍ Góður rammi? - Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, aðjúnkt við HÍ og frv. forstjóri Skipulagsstofnunar. Hvers vegna rammaáætlun? - Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur, frv. formaður 3. áfanga rammaáætlunar. Rammaáætlun – barn síns tíma? - Daði Már Kristófersson, prófessor við HÍ.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira