Stuðningsmenn Bayern settir í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 19:11 Joshua Kimmich og félagar í Bayern München fá engna stuðnings úr stúkunni í næsta útileik sínum í Meistaradeildinni. Getty/Silas Schueller Bayern München fær engan stuðning úr stúkunni á seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Ástæðan er að Knattspyrnusamband Evrópu hefur sett stuðningsmenn þýska liðsins í eins leiks bann. Stuðningsfólk Bæjara braut reglur UEFA á bæði leikjum sínum við Lazio fyrr í þessum mánuði sem og gegn FC Kaupmannahöfn í október. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bayern fékk fjörutíu þúsund evru sekt fyrir framkomu stuðningsfólksins í Kaupmannahöfn. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum í stúkunni á Parken og í leiknum á móti Lazio gerðust þeir sekir um að henda flugeldum inn á völlinn. Ítrekuð brot stuðningsmanna í Lazio leiknum þýðir að engir stuðningsmenn Bayern fá ekki að kaupa sér miða á útileik liðsins í átta liða úrslitum. Bayern hefur ákveðið að áfrýja ekki dómnum og sætta sig við niðurstöðuna. Það verður dregið í átta liða úrslitin á föstudaginn en þau verða spiluð 16. til 17. apríl. 'This was such an explicit violation of the conditions of probation that an appeal is unfortunately futile' Bayern Munich will not appeal against away fan ban in #UCL quarter-final READ HERE https://t.co/tZq2x8Z8bL— PLZ Soccer (@PLZSoccer) March 13, 2024 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Ástæðan er að Knattspyrnusamband Evrópu hefur sett stuðningsmenn þýska liðsins í eins leiks bann. Stuðningsfólk Bæjara braut reglur UEFA á bæði leikjum sínum við Lazio fyrr í þessum mánuði sem og gegn FC Kaupmannahöfn í október. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bayern fékk fjörutíu þúsund evru sekt fyrir framkomu stuðningsfólksins í Kaupmannahöfn. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum í stúkunni á Parken og í leiknum á móti Lazio gerðust þeir sekir um að henda flugeldum inn á völlinn. Ítrekuð brot stuðningsmanna í Lazio leiknum þýðir að engir stuðningsmenn Bayern fá ekki að kaupa sér miða á útileik liðsins í átta liða úrslitum. Bayern hefur ákveðið að áfrýja ekki dómnum og sætta sig við niðurstöðuna. Það verður dregið í átta liða úrslitin á föstudaginn en þau verða spiluð 16. til 17. apríl. 'This was such an explicit violation of the conditions of probation that an appeal is unfortunately futile' Bayern Munich will not appeal against away fan ban in #UCL quarter-final READ HERE https://t.co/tZq2x8Z8bL— PLZ Soccer (@PLZSoccer) March 13, 2024
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti