Hundi bjargað úr sprungu í Hafnarfirði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. mars 2024 18:43 Frá aðgerðunum í dag. Landsbjörg Björgunarsveit Hafnarfjarðar var boðuð út í dag þegar tilkynnt var um að hundur sem var á göngu með eiganda sínum við Stórhöfðastíg, hefði dottið ofan í þrönga og djúpa sprungu og kæmist hvergi. Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að hópur frá björgunarsveitinni ásamt lögreglu hafi farið á vettvang. Hundurinn, Ylur, hafi borið sig sæmilega þrátt fyrir allt en sprungan hafi verið það þröng þar sem hann var, að hann hafi ekki getað snúið sér við. Björgunarfólk hafi sett upp línur og einn úr sveitnni sigið niður, eins langt og komist var í þröngri sprungunni, sem dugði þó ekki til til að komast alveg að hundinum. Þá segir að björgunarmaðurinn sem fór niður hafi lítið getað hreyft sig í sprungunni og ekki náð til rakkans. Brugðið hafi verið á það ráð að láta annan spotta síga niður með lykkju, og eftir að eigandi hundsins fékk hann til að reisa sig við á móti björgunarmanni, hafi verið hægt að smeygja utan um hann og ná upp. „Það voru fegnir félagar sem komust svo að endingu upp úr sprungunni, rakki og björgunarmaður hans,“ segir að lokum. Rakkinn Ylur virtist feginn að vera kominn upp aftur.Landsbjörg Björgunarmaður undirbýr sig.Landsbjörg Sprungan virðist þröng.Landsbjörg Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hundar Dýr Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að hópur frá björgunarsveitinni ásamt lögreglu hafi farið á vettvang. Hundurinn, Ylur, hafi borið sig sæmilega þrátt fyrir allt en sprungan hafi verið það þröng þar sem hann var, að hann hafi ekki getað snúið sér við. Björgunarfólk hafi sett upp línur og einn úr sveitnni sigið niður, eins langt og komist var í þröngri sprungunni, sem dugði þó ekki til til að komast alveg að hundinum. Þá segir að björgunarmaðurinn sem fór niður hafi lítið getað hreyft sig í sprungunni og ekki náð til rakkans. Brugðið hafi verið á það ráð að láta annan spotta síga niður með lykkju, og eftir að eigandi hundsins fékk hann til að reisa sig við á móti björgunarmanni, hafi verið hægt að smeygja utan um hann og ná upp. „Það voru fegnir félagar sem komust svo að endingu upp úr sprungunni, rakki og björgunarmaður hans,“ segir að lokum. Rakkinn Ylur virtist feginn að vera kominn upp aftur.Landsbjörg Björgunarmaður undirbýr sig.Landsbjörg Sprungan virðist þröng.Landsbjörg
Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hundar Dýr Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira