Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 6. mars 2024 22:21 Hrannar Guðmundsson er þjálfari Stjörnunnar Vísir/Hulda Margrét Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir sína menn hafa komið sér í erfiða stöðu á lokakafla fyrri hálfleiksins. „Við misstum þetta niður undir lok fyrri hálfleiksins, staðan var 13-11 og endar í 17-11. Það var helvíti dýrt. Valur náttúrulega með best mannaða lið landsins og bara geggjað lið. Við töpuðum bara fyrir betra liði.“ Aðspurður hver skilaboðin hafi verið í hálfleik þá hafði Hrannar þetta að segja. „Bara upp með hausinn og áfram með þetta, við gefumst ekki upp og við sýndum það alveg. Við gáfumst ekki upp. Jú, jú það voru sveiflur en við sýndum það alveg að við gáfumst ekki upp.“ Hann var ánægður með síðari hálfleikinn hjá sínum mönnum þrátt fyrir að það hafi aldrei verið spurning hvar sigurinn myndi enda. „Allt í lagi. Við skoruðum 16 mörk, sóknarlega flottir, varnarlega líka bara flottir á köflum. Ódýr mörk sem við fáum á okkur sem naga mig ógeðslega mikið.“ Hrannar var mjög líflegur á hliðarlínunni og lét vel í sér heyra gagnvart leikmönnum sínum. „Þú ert bara að vinna og að reyna að kveikja í þessu og maður er að sýna tilfinningar og örugglega að segja eitthvað sem maður á ekki að vera að segja. Mér er drull, svona er ég.“ Næsti leikur Stjörnunnar er eftir rúmlega tvær vikur, enda landsleikjahlé að ganga í garð. Hrannar segir sitt lið muni taka smá pásu og svo undirbúa sig vel fyrir lokakafla Olís-deildarinnar. „Við bara æfum eins og menn. Tökum smá pásu núna. Við erum búnir að spila svolítið þétt eftir áramót og við þurfum aðeins bara að safna orku, svo bara fulla ferð,“ sagði Hrannar að lokum. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir sína menn hafa komið sér í erfiða stöðu á lokakafla fyrri hálfleiksins. „Við misstum þetta niður undir lok fyrri hálfleiksins, staðan var 13-11 og endar í 17-11. Það var helvíti dýrt. Valur náttúrulega með best mannaða lið landsins og bara geggjað lið. Við töpuðum bara fyrir betra liði.“ Aðspurður hver skilaboðin hafi verið í hálfleik þá hafði Hrannar þetta að segja. „Bara upp með hausinn og áfram með þetta, við gefumst ekki upp og við sýndum það alveg. Við gáfumst ekki upp. Jú, jú það voru sveiflur en við sýndum það alveg að við gáfumst ekki upp.“ Hann var ánægður með síðari hálfleikinn hjá sínum mönnum þrátt fyrir að það hafi aldrei verið spurning hvar sigurinn myndi enda. „Allt í lagi. Við skoruðum 16 mörk, sóknarlega flottir, varnarlega líka bara flottir á köflum. Ódýr mörk sem við fáum á okkur sem naga mig ógeðslega mikið.“ Hrannar var mjög líflegur á hliðarlínunni og lét vel í sér heyra gagnvart leikmönnum sínum. „Þú ert bara að vinna og að reyna að kveikja í þessu og maður er að sýna tilfinningar og örugglega að segja eitthvað sem maður á ekki að vera að segja. Mér er drull, svona er ég.“ Næsti leikur Stjörnunnar er eftir rúmlega tvær vikur, enda landsleikjahlé að ganga í garð. Hrannar segir sitt lið muni taka smá pásu og svo undirbúa sig vel fyrir lokakafla Olís-deildarinnar. „Við bara æfum eins og menn. Tökum smá pásu núna. Við erum búnir að spila svolítið þétt eftir áramót og við þurfum aðeins bara að safna orku, svo bara fulla ferð,“ sagði Hrannar að lokum.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira