Tuchel tábraut sig rétt fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 08:51 Thomas Tuchel var ánægður með spilamennsku sinna manna í Bayern München í gær. Getty/Alex Grimm Thomas Tuchel stýrði Bayern München inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio í seinni leik liðanna. Bayern tapaði fyrri leiknum og sýndi allt annan og betri leik í gærkvöldi. Tuchel náði heldur betur að kveikja í sínum mönnum fyrir leikinn en það kostaði sitt eins og hann sagði frá eftir leikinn. Bayern var komið í 2-0 fyrir hálfleik eftir mikla yfirburði og eftir annað mark Harry Kane í leiknum, sem kom eftir rúmlega klukkutíma leik, var orðið ljóst hvernig færi. Bayern Munich boss Thomas Tuchel broke his toe during his pre-match team talk before their Champions League victory over Lazio on Tuesday pic.twitter.com/Dnz0jRZhmC— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2024 „Ræðan fyrir leik kostaði mig hægri tána. Ég fékk meðhöndlun á staðnum en ég þorði ekki að fara úr skónum af því að ég óttaðist það að geta ekki komist í hann aftur,“ sagði Thomas Tuchel við Sky Sports eftir leikinn. Tuchel var svo æstur í ræðu sinni inn í klefa að hann sparkaði í kassa með fyrrnefndum afleiðingum. „Leikmenn hljóta hafa velt því fyrir sér af hverju ég sat á bekknum allar níutíu mínúturnar,“ sagði Tuchel léttur enda mikilli pressu af honum létt með þessum góða sigri. Thomas Tuchel broke his toe after he kicked a box in the dressing room during the motivational speech pic.twitter.com/L9zwadVS4k— Bayern & Football (@MunichFanpage) March 5, 2024 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Tuchel náði heldur betur að kveikja í sínum mönnum fyrir leikinn en það kostaði sitt eins og hann sagði frá eftir leikinn. Bayern var komið í 2-0 fyrir hálfleik eftir mikla yfirburði og eftir annað mark Harry Kane í leiknum, sem kom eftir rúmlega klukkutíma leik, var orðið ljóst hvernig færi. Bayern Munich boss Thomas Tuchel broke his toe during his pre-match team talk before their Champions League victory over Lazio on Tuesday pic.twitter.com/Dnz0jRZhmC— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2024 „Ræðan fyrir leik kostaði mig hægri tána. Ég fékk meðhöndlun á staðnum en ég þorði ekki að fara úr skónum af því að ég óttaðist það að geta ekki komist í hann aftur,“ sagði Thomas Tuchel við Sky Sports eftir leikinn. Tuchel var svo æstur í ræðu sinni inn í klefa að hann sparkaði í kassa með fyrrnefndum afleiðingum. „Leikmenn hljóta hafa velt því fyrir sér af hverju ég sat á bekknum allar níutíu mínúturnar,“ sagði Tuchel léttur enda mikilli pressu af honum létt með þessum góða sigri. Thomas Tuchel broke his toe after he kicked a box in the dressing room during the motivational speech pic.twitter.com/L9zwadVS4k— Bayern & Football (@MunichFanpage) March 5, 2024
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira