Atkvæðagreiðsla hafin um verkfall ræstingarfólks Heimir Már Pétursson skrifar 4. mars 2024 19:21 Forysta breiðfylkingarinnar og SA á fundi með ríkissáttasemjara í morgun. Stöð 2/Einar Kjaraviðræður breiðfylkingar stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins eru að falla á tíma eftir að Efling hóf atkvæðagreiðslu um verkfall ræstingarfólks í dag. Helstu hindranir eru ósamkomulag um uppsagnavernd og óvissa um hvort sveitarfélögin sættist á gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Samkvæmt drögum að samningum myndu laun hækka að lágmarki um 23.750 krónur á ári.Grafík/Sara Góður andi var í Karphúsinu við upphaf fundar stéttarfélaga breiðfylkingarinnar innan Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Nú þegar er búið að semja um lágmarks launahækkun upp á 23.750 krónur, sem útfærist hlutfallslega upp launaflokka að launum í kringum 750 þúsund krónur á mánuði. Laun yfir þeirri upphæð myndu hækka um 3,25 prósent á þessu ári og 3,5 á ári næstu þrjú árin þar á eftir. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir atkvæðagreiðslu um verkfall ræstingarfólks að óbreyttu hefjast klukkan 16:00 í dag. Vonandi miði samningaviðræðum áfram fyrir þann tíma.Stöð 2/Einar Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var bjartsýn á gang viðræðna í morgun. „Ef það gengur vel hjá okkur í dag þá vonandi og mögulega einhvern tíma í kvöld getum við verið komin yfir ána og upp á bakkann,“ sagði Sólveig Anna. Ekki tókst það nú alveg þar sem enn steitir á kröfu Eflingar um aukna uppsagnavernd starfsfólks þar sem ekki eru starfandi trúnaðarmenn. Deiluaðilar ætla að hittast aftur hjá sáttasemjara klukkan níu í fyrramálið. Tíminn að renna út Tíminn er aftur á móti að hlaupa frá samningafólki því klukka fjögur í dag hófst atkvæðagreiðsla um verkfall 900 starfsmanna Eflingar í ræstingum. Atkvæðagreiðslu lýkur á föstudag og ef verkfallsaðgerðir verða samþykktar hefst verkfall víðs vegar um samfélagið hinn 18, mars. Atkvæðagreiðsla um verkfall um 900 félagsmanna í Eflingu sem vinna við ræstingar hófst í dag. Ef að verkfalli verður hæfist það hinn 18. mars.Grafík/Sara Forysta breiðfylkingarinnar virðist nokkuð sátt við þær aðgerðir sem fulltrúi ríkisstjórnarinnar kynnti fyrir þeim í gær. Í dag virtust öll spjót hins vegar standa á sveitarfélögunum. Samkvæmt heimildum fréttastofunnar myndu gjaldfrjálsar skólamáltíðir kosta um fimm milljaðra króna á ári.Grafík/Sara Verkalýðshreyfingin krefst þess að hluti gjaldskrárhækkana verði dreginn til baka, bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla verði brúað og skólamáltíðir verði gjaldfrjálsar. Samkvæmt heimildum fréttastofu myndu fríar máltíðir kosta um fimm milljarða króna á ári, ríkið tæki á sig fjóra og sveitarfélögin einn milljarð. Þar af myndu um það bil 500 milljónir falla á Reykjavík. Nokkur andstaða er við þetta hjá Kópavogsbæ, Akureyri og fleiri smærri sveitarfélögum. Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins vonast eftir árangursríkum viðræðum við leiðtoga sveitarfélaganna um aðkomu þeirra að kjarasamningum í dag.Stöð 2/Einar Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins segir þessa stöðu mjög alvarlega. Hvað ef sveitarfélögin koma ekki nægjanlega að málum að ykkar mati. Hvar standa þá stóru málin? „Þá erum við ekki í góðum málum. Ég ætla bara að vera alveg hreinskilinn með það. Ég var í samtali við borgarstjóra meðal annars í gær og fleiri á sveitarstjórnarstiginu til að gera þeim grein fyrir alvarleika stöðunnar. Núna er boltinn dálítið hjá þeim. Þau verða að átta sig á sinni ábyrgð því það liggur alveg fyrir að ávinningur sveitarfélaga af þeirri leið sem við erum að fara hér er gríðarlegur. Hann er miklu, miklu meiri heldur en nokkurn tíma það atriði sem hér er undir. Margfalt meiri,“ sagði Vilhjálmur í morgun. Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins minnir á að sveitarfélögin hafi lýst stuðningi sínum við markmið kjarasamninganna strax í upphafi viðræðna.Stöð 2/Einar Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir aðkomu sveitarfélaganna skipta miklu máli. „Sveitarfélögin lýstu því yfir strax í upphafi viðræðna að það væri þeirra sýn að mikilvægt væri að styðja við markmið einmitt þessara samninga. Lýstu meðal annars yfir að þau væru tilbúin til að endurskoða sínar gjaldskrár. Þannig að ég treysti því að það samtal gangi vel.“ sagði Sigríður Margrét Oddsdóttir. Kjaraviðræður 2023-24 Verðlag Sveitarstjórnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur ASÍ Atvinnurekendur Tengdar fréttir Lokakröfur Eflingar: Uppsagnarvernd, trúnaðarmenn og orðalag um ræstingarfólk Formaður Eflingar segir einkum þrennt standa út af í samningsviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Náist sátt um þau atriði ætti að vera hægt að undirrita kjarasamninga á næstu einum til tveimur sólarhringum. 4. mars 2024 13:34 Frír matur í skólum og lausn eftir fæðingarorlof til umræðu Leiðtogar breiðfylkingar stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins segja það ráðast af viðbrögðum sveitarfélaganna hvort hægt verði að skrifa undir nýja kjarasamninga á næstu tveimur sólarhringum. Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun Eflingar hefst að óbreyttu klukkan fjögur í dag. 4. mars 2024 11:47 Segir undirskrift handan við hornið Formaður Starfsgreinasambandsins á von á því að skrifað verði undir kjarasamninga á næstu einum til tveimur sólarhringum. Viðsnúningur varð í viðræðum um helgina og nú er aðkoma sveitarfélaganna það eina sem stendur út af borðinu. 4. mars 2024 09:01 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Samkvæmt drögum að samningum myndu laun hækka að lágmarki um 23.750 krónur á ári.Grafík/Sara Góður andi var í Karphúsinu við upphaf fundar stéttarfélaga breiðfylkingarinnar innan Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Nú þegar er búið að semja um lágmarks launahækkun upp á 23.750 krónur, sem útfærist hlutfallslega upp launaflokka að launum í kringum 750 þúsund krónur á mánuði. Laun yfir þeirri upphæð myndu hækka um 3,25 prósent á þessu ári og 3,5 á ári næstu þrjú árin þar á eftir. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir atkvæðagreiðslu um verkfall ræstingarfólks að óbreyttu hefjast klukkan 16:00 í dag. Vonandi miði samningaviðræðum áfram fyrir þann tíma.Stöð 2/Einar Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var bjartsýn á gang viðræðna í morgun. „Ef það gengur vel hjá okkur í dag þá vonandi og mögulega einhvern tíma í kvöld getum við verið komin yfir ána og upp á bakkann,“ sagði Sólveig Anna. Ekki tókst það nú alveg þar sem enn steitir á kröfu Eflingar um aukna uppsagnavernd starfsfólks þar sem ekki eru starfandi trúnaðarmenn. Deiluaðilar ætla að hittast aftur hjá sáttasemjara klukkan níu í fyrramálið. Tíminn að renna út Tíminn er aftur á móti að hlaupa frá samningafólki því klukka fjögur í dag hófst atkvæðagreiðsla um verkfall 900 starfsmanna Eflingar í ræstingum. Atkvæðagreiðslu lýkur á föstudag og ef verkfallsaðgerðir verða samþykktar hefst verkfall víðs vegar um samfélagið hinn 18, mars. Atkvæðagreiðsla um verkfall um 900 félagsmanna í Eflingu sem vinna við ræstingar hófst í dag. Ef að verkfalli verður hæfist það hinn 18. mars.Grafík/Sara Forysta breiðfylkingarinnar virðist nokkuð sátt við þær aðgerðir sem fulltrúi ríkisstjórnarinnar kynnti fyrir þeim í gær. Í dag virtust öll spjót hins vegar standa á sveitarfélögunum. Samkvæmt heimildum fréttastofunnar myndu gjaldfrjálsar skólamáltíðir kosta um fimm milljaðra króna á ári.Grafík/Sara Verkalýðshreyfingin krefst þess að hluti gjaldskrárhækkana verði dreginn til baka, bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla verði brúað og skólamáltíðir verði gjaldfrjálsar. Samkvæmt heimildum fréttastofu myndu fríar máltíðir kosta um fimm milljarða króna á ári, ríkið tæki á sig fjóra og sveitarfélögin einn milljarð. Þar af myndu um það bil 500 milljónir falla á Reykjavík. Nokkur andstaða er við þetta hjá Kópavogsbæ, Akureyri og fleiri smærri sveitarfélögum. Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins vonast eftir árangursríkum viðræðum við leiðtoga sveitarfélaganna um aðkomu þeirra að kjarasamningum í dag.Stöð 2/Einar Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins segir þessa stöðu mjög alvarlega. Hvað ef sveitarfélögin koma ekki nægjanlega að málum að ykkar mati. Hvar standa þá stóru málin? „Þá erum við ekki í góðum málum. Ég ætla bara að vera alveg hreinskilinn með það. Ég var í samtali við borgarstjóra meðal annars í gær og fleiri á sveitarstjórnarstiginu til að gera þeim grein fyrir alvarleika stöðunnar. Núna er boltinn dálítið hjá þeim. Þau verða að átta sig á sinni ábyrgð því það liggur alveg fyrir að ávinningur sveitarfélaga af þeirri leið sem við erum að fara hér er gríðarlegur. Hann er miklu, miklu meiri heldur en nokkurn tíma það atriði sem hér er undir. Margfalt meiri,“ sagði Vilhjálmur í morgun. Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins minnir á að sveitarfélögin hafi lýst stuðningi sínum við markmið kjarasamninganna strax í upphafi viðræðna.Stöð 2/Einar Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir aðkomu sveitarfélaganna skipta miklu máli. „Sveitarfélögin lýstu því yfir strax í upphafi viðræðna að það væri þeirra sýn að mikilvægt væri að styðja við markmið einmitt þessara samninga. Lýstu meðal annars yfir að þau væru tilbúin til að endurskoða sínar gjaldskrár. Þannig að ég treysti því að það samtal gangi vel.“ sagði Sigríður Margrét Oddsdóttir.
Kjaraviðræður 2023-24 Verðlag Sveitarstjórnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur ASÍ Atvinnurekendur Tengdar fréttir Lokakröfur Eflingar: Uppsagnarvernd, trúnaðarmenn og orðalag um ræstingarfólk Formaður Eflingar segir einkum þrennt standa út af í samningsviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Náist sátt um þau atriði ætti að vera hægt að undirrita kjarasamninga á næstu einum til tveimur sólarhringum. 4. mars 2024 13:34 Frír matur í skólum og lausn eftir fæðingarorlof til umræðu Leiðtogar breiðfylkingar stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins segja það ráðast af viðbrögðum sveitarfélaganna hvort hægt verði að skrifa undir nýja kjarasamninga á næstu tveimur sólarhringum. Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun Eflingar hefst að óbreyttu klukkan fjögur í dag. 4. mars 2024 11:47 Segir undirskrift handan við hornið Formaður Starfsgreinasambandsins á von á því að skrifað verði undir kjarasamninga á næstu einum til tveimur sólarhringum. Viðsnúningur varð í viðræðum um helgina og nú er aðkoma sveitarfélaganna það eina sem stendur út af borðinu. 4. mars 2024 09:01 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Lokakröfur Eflingar: Uppsagnarvernd, trúnaðarmenn og orðalag um ræstingarfólk Formaður Eflingar segir einkum þrennt standa út af í samningsviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Náist sátt um þau atriði ætti að vera hægt að undirrita kjarasamninga á næstu einum til tveimur sólarhringum. 4. mars 2024 13:34
Frír matur í skólum og lausn eftir fæðingarorlof til umræðu Leiðtogar breiðfylkingar stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins segja það ráðast af viðbrögðum sveitarfélaganna hvort hægt verði að skrifa undir nýja kjarasamninga á næstu tveimur sólarhringum. Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun Eflingar hefst að óbreyttu klukkan fjögur í dag. 4. mars 2024 11:47
Segir undirskrift handan við hornið Formaður Starfsgreinasambandsins á von á því að skrifað verði undir kjarasamninga á næstu einum til tveimur sólarhringum. Viðsnúningur varð í viðræðum um helgina og nú er aðkoma sveitarfélaganna það eina sem stendur út af borðinu. 4. mars 2024 09:01