Er eldra fólk óþarfi? Ásdís Ólafsdóttir skrifar 2. mars 2024 11:01 Kona ein var sauðfjárbóndi til margra ára. Hún var út slitin og þreytt fór til læknis því hún fann svo til í hnjánum. „Ég skal bara segja þér góða mín að ef þú værir rolla væri löngu búið að slátra þér“. Er þetta aðferðin sem væri hægt að beita til að hagræða í óþarfanum! Hver á þá að taka 4. vaktina! Sækja í leikskólann. Vera til staðar á Starfsdögum skólanna. Skutla og sækja í tómstundir. Baka afmæliskökuna. Taka vaktina þegar börnin eru lasin og þurfa að vera heima. Ég er sannfærð um að margir ungir foreldrar gætu ekki tekið þátt í hinum kröfuharða vinnumarkaði án stuðnings þessa ósýnilega hóps sem fjármálaráðherrar vilja ekki vita af. Og ég get ekki ímyndað mér hvernig ungir foreldrar sem hafa lítið eða ekkert bakland fara að því að ná endum saman, mæta löngum vinnudegi og öllum verkunum sem bíða heima og heiman. Það er dýrmætt fyrir ömmur og afa að fá að vera með og taka þátt í dögum barna sinna og barnabarna. Það að hjálpast að er gæfa og sýnir að það er göfugt að gefa af sér. Þessi ósýnilegi “óþarfi” hópur stefnir á í næstu kosningum til Alþingis að kjósa bara fólk sem hefur sýnilega gert eitthvað fyrir okkur. Amma Ásdís á 4. Vaktinni 3 daga í viku 10 tíma á dag! Höfundur er varaformaður Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Börn og uppeldi Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Kona ein var sauðfjárbóndi til margra ára. Hún var út slitin og þreytt fór til læknis því hún fann svo til í hnjánum. „Ég skal bara segja þér góða mín að ef þú værir rolla væri löngu búið að slátra þér“. Er þetta aðferðin sem væri hægt að beita til að hagræða í óþarfanum! Hver á þá að taka 4. vaktina! Sækja í leikskólann. Vera til staðar á Starfsdögum skólanna. Skutla og sækja í tómstundir. Baka afmæliskökuna. Taka vaktina þegar börnin eru lasin og þurfa að vera heima. Ég er sannfærð um að margir ungir foreldrar gætu ekki tekið þátt í hinum kröfuharða vinnumarkaði án stuðnings þessa ósýnilega hóps sem fjármálaráðherrar vilja ekki vita af. Og ég get ekki ímyndað mér hvernig ungir foreldrar sem hafa lítið eða ekkert bakland fara að því að ná endum saman, mæta löngum vinnudegi og öllum verkunum sem bíða heima og heiman. Það er dýrmætt fyrir ömmur og afa að fá að vera með og taka þátt í dögum barna sinna og barnabarna. Það að hjálpast að er gæfa og sýnir að það er göfugt að gefa af sér. Þessi ósýnilegi “óþarfi” hópur stefnir á í næstu kosningum til Alþingis að kjósa bara fólk sem hefur sýnilega gert eitthvað fyrir okkur. Amma Ásdís á 4. Vaktinni 3 daga í viku 10 tíma á dag! Höfundur er varaformaður Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar