Tískudrottingin Iris Apfel látin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2024 10:00 Apfel lýsti sjálfri sér sem heimsins elsta ungling á Instagram síðu sinni. AP Bandaríski innanhússhönnuðurinn og tískugoðsögnin Iris Apfel er látin. Hún var 102 ára. Hún lést á heimili sínu í Palm Beach í Flórída-ríki Bandaríkjanna í gær, samkvæmt upplýsingum frá talsmanni hennar. Apfel átti að baki sér glæstan feril í fata-og innanhússhönnun þrátt fyrir að hafa ekki náð frægðum fyrr en á níræðisaldri, þegar sýning á fatasafni hennar var haldin í Metropolitan safninu í New York árið 2005. Sýningin vakti heimsathygli og í kjölfarið hefur verið gerð heimildarmynd um Apfel, auk þess sem hún hefur komið fram í auglýsingum H&M, eBay og Citroën. Þá hefur verið gerð Barbie dúkka til heiðurs henni. Apfel var þekkt fyrir skrautlegt og einkennandi útlit sitt, hvítt stutt hár, stór kringlótt gleraugu og umfangsmikla skartgripi. Fimm ár eru síðan Apfel skrifaði undir samning hjá módelskrifstofunni IMG Models, en ofurfyrirsæturnar Gigi Hadid og Karlie Kloss eru meðal fulltrúa skrifstofunnar. Andlát Tíska og hönnun Bandaríkin Tengdar fréttir Iris Apfel í litríku samstarfi við H&M Tískugyðjan og hönnuðurinn Iris Apfel er nýjasti samstarfsfélagi H&M og verður línan litrík og skrautleg eins og hún sjálf. Á síðasta ári fagnaði hún 100 ára afmælinu sínu og hélt veislu með tískurisanum. 8. mars 2022 07:31 "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Tísku goðsögnin Iris Apfel sem er 95 ára segist aldrei hafa klætt sig eftir aldri. 1. september 2016 11:30 Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Brot úr væntanlegri heimildamynd um líf og starf tískugoðsagnarinnar Iris Apfel. 27. apríl 2015 16:41 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Hún lést á heimili sínu í Palm Beach í Flórída-ríki Bandaríkjanna í gær, samkvæmt upplýsingum frá talsmanni hennar. Apfel átti að baki sér glæstan feril í fata-og innanhússhönnun þrátt fyrir að hafa ekki náð frægðum fyrr en á níræðisaldri, þegar sýning á fatasafni hennar var haldin í Metropolitan safninu í New York árið 2005. Sýningin vakti heimsathygli og í kjölfarið hefur verið gerð heimildarmynd um Apfel, auk þess sem hún hefur komið fram í auglýsingum H&M, eBay og Citroën. Þá hefur verið gerð Barbie dúkka til heiðurs henni. Apfel var þekkt fyrir skrautlegt og einkennandi útlit sitt, hvítt stutt hár, stór kringlótt gleraugu og umfangsmikla skartgripi. Fimm ár eru síðan Apfel skrifaði undir samning hjá módelskrifstofunni IMG Models, en ofurfyrirsæturnar Gigi Hadid og Karlie Kloss eru meðal fulltrúa skrifstofunnar.
Andlát Tíska og hönnun Bandaríkin Tengdar fréttir Iris Apfel í litríku samstarfi við H&M Tískugyðjan og hönnuðurinn Iris Apfel er nýjasti samstarfsfélagi H&M og verður línan litrík og skrautleg eins og hún sjálf. Á síðasta ári fagnaði hún 100 ára afmælinu sínu og hélt veislu með tískurisanum. 8. mars 2022 07:31 "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Tísku goðsögnin Iris Apfel sem er 95 ára segist aldrei hafa klætt sig eftir aldri. 1. september 2016 11:30 Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Brot úr væntanlegri heimildamynd um líf og starf tískugoðsagnarinnar Iris Apfel. 27. apríl 2015 16:41 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Iris Apfel í litríku samstarfi við H&M Tískugyðjan og hönnuðurinn Iris Apfel er nýjasti samstarfsfélagi H&M og verður línan litrík og skrautleg eins og hún sjálf. Á síðasta ári fagnaði hún 100 ára afmælinu sínu og hélt veislu með tískurisanum. 8. mars 2022 07:31
"Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Tísku goðsögnin Iris Apfel sem er 95 ára segist aldrei hafa klætt sig eftir aldri. 1. september 2016 11:30
Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Brot úr væntanlegri heimildamynd um líf og starf tískugoðsagnarinnar Iris Apfel. 27. apríl 2015 16:41