Tískudrottingin Iris Apfel látin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2024 10:00 Apfel lýsti sjálfri sér sem heimsins elsta ungling á Instagram síðu sinni. AP Bandaríski innanhússhönnuðurinn og tískugoðsögnin Iris Apfel er látin. Hún var 102 ára. Hún lést á heimili sínu í Palm Beach í Flórída-ríki Bandaríkjanna í gær, samkvæmt upplýsingum frá talsmanni hennar. Apfel átti að baki sér glæstan feril í fata-og innanhússhönnun þrátt fyrir að hafa ekki náð frægðum fyrr en á níræðisaldri, þegar sýning á fatasafni hennar var haldin í Metropolitan safninu í New York árið 2005. Sýningin vakti heimsathygli og í kjölfarið hefur verið gerð heimildarmynd um Apfel, auk þess sem hún hefur komið fram í auglýsingum H&M, eBay og Citroën. Þá hefur verið gerð Barbie dúkka til heiðurs henni. Apfel var þekkt fyrir skrautlegt og einkennandi útlit sitt, hvítt stutt hár, stór kringlótt gleraugu og umfangsmikla skartgripi. Fimm ár eru síðan Apfel skrifaði undir samning hjá módelskrifstofunni IMG Models, en ofurfyrirsæturnar Gigi Hadid og Karlie Kloss eru meðal fulltrúa skrifstofunnar. Andlát Tíska og hönnun Bandaríkin Tengdar fréttir Iris Apfel í litríku samstarfi við H&M Tískugyðjan og hönnuðurinn Iris Apfel er nýjasti samstarfsfélagi H&M og verður línan litrík og skrautleg eins og hún sjálf. Á síðasta ári fagnaði hún 100 ára afmælinu sínu og hélt veislu með tískurisanum. 8. mars 2022 07:31 "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Tísku goðsögnin Iris Apfel sem er 95 ára segist aldrei hafa klætt sig eftir aldri. 1. september 2016 11:30 Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Brot úr væntanlegri heimildamynd um líf og starf tískugoðsagnarinnar Iris Apfel. 27. apríl 2015 16:41 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hún lést á heimili sínu í Palm Beach í Flórída-ríki Bandaríkjanna í gær, samkvæmt upplýsingum frá talsmanni hennar. Apfel átti að baki sér glæstan feril í fata-og innanhússhönnun þrátt fyrir að hafa ekki náð frægðum fyrr en á níræðisaldri, þegar sýning á fatasafni hennar var haldin í Metropolitan safninu í New York árið 2005. Sýningin vakti heimsathygli og í kjölfarið hefur verið gerð heimildarmynd um Apfel, auk þess sem hún hefur komið fram í auglýsingum H&M, eBay og Citroën. Þá hefur verið gerð Barbie dúkka til heiðurs henni. Apfel var þekkt fyrir skrautlegt og einkennandi útlit sitt, hvítt stutt hár, stór kringlótt gleraugu og umfangsmikla skartgripi. Fimm ár eru síðan Apfel skrifaði undir samning hjá módelskrifstofunni IMG Models, en ofurfyrirsæturnar Gigi Hadid og Karlie Kloss eru meðal fulltrúa skrifstofunnar.
Andlát Tíska og hönnun Bandaríkin Tengdar fréttir Iris Apfel í litríku samstarfi við H&M Tískugyðjan og hönnuðurinn Iris Apfel er nýjasti samstarfsfélagi H&M og verður línan litrík og skrautleg eins og hún sjálf. Á síðasta ári fagnaði hún 100 ára afmælinu sínu og hélt veislu með tískurisanum. 8. mars 2022 07:31 "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Tísku goðsögnin Iris Apfel sem er 95 ára segist aldrei hafa klætt sig eftir aldri. 1. september 2016 11:30 Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Brot úr væntanlegri heimildamynd um líf og starf tískugoðsagnarinnar Iris Apfel. 27. apríl 2015 16:41 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Iris Apfel í litríku samstarfi við H&M Tískugyðjan og hönnuðurinn Iris Apfel er nýjasti samstarfsfélagi H&M og verður línan litrík og skrautleg eins og hún sjálf. Á síðasta ári fagnaði hún 100 ára afmælinu sínu og hélt veislu með tískurisanum. 8. mars 2022 07:31
"Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Tísku goðsögnin Iris Apfel sem er 95 ára segist aldrei hafa klætt sig eftir aldri. 1. september 2016 11:30
Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Brot úr væntanlegri heimildamynd um líf og starf tískugoðsagnarinnar Iris Apfel. 27. apríl 2015 16:41