Aldís Ásta: Leiðinlegt að vera ekki valin á HM en gott að vera komin aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 15:00 Aldís Ásta Heimisdóttir í leik með KA/þór. Vísir/Hulda Margrét Aldís Ásta Heimisdóttir spilar sem atvinnumaður hjá sænska félaginu Skara og þekkir því vel sænska handboltann. Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur á móti Svíþjóð á Ásvöllum í kvöld í undankeppni EM. Þjóðirnar hafa báðar unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum og eru í fyrsta og öðru sæti. Tvö efstu liðin komast á EM í desember. Leikurinn í Hafnarfirði gæti farið langt með að tryggja sigurvegaranum sæti á Evrópumótinu því fjórar bestu þjóðirnar í þriðja sætinu komast líka á EM 2024. Aldís Ásta spilar með liði Skara í Svíþjóð en hún lék áður með KA/Þór og varð Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari með liðinu áður en hún fór út. „Það er mjög skemmtilegt að vera í Svíþjóð og það er búið að ganga mjög vel síðustu tvo mánuði. Það var dálítið erfið byrjun hjá okkur en búið að ganga vel upp á síðkastið,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir í samtali við Val Pál Eiríksson á æfingu íslenska landsliðsins í vikunni. Klippa: Gaman að vera komin aftur í hópinn „Það er mjög gaman og mjög krefjandi að spila þarna. Stelpurnar í liðinu eru búnar að taka mjög vel á móti mér. Mér líður því mjög vel í Skara,“ sagði Aldís Ásta. „Maður er auðvitað mikið frá fjölskyldu sinni og það hefur líka verið áskorun að læra sænskuna. Ég er samt nokkuð vegin komin með hana. Svo er bara að venjast handboltanum. Mér finnst hann aðeins hraðari og þær eru aðeins sterkari. Ég þarf að koma mér upp á það stig,“ sagði Aldís. Hún ætti að þekkja vel til liðsins sem íslensku stelpurnar eru að fara að mæta. „Þær eru tvær sem eru að spila í sænsku deildinni og ég þekki því eitthvað til þeirra. Svo er ég bara búin að vera fylgjast með,“ sagði Aldís. Hún var ekki með íslenska liðinu á HM en hvernig var að fylgjast með því? „Það er leiðinlegt að vera ekki valin en það var mjög gaman að horfa á stelpurnar og þær stóðu sig bara mjög vel. Það er gaman að vera komin aftur í hópinn,“ sagði Aldís. Hún var að framlengja samning sinn við sænska liðið. „Mér líður bara mjög vel og ég sé fram á það að ég geti þar bætti minn leik enn þá meira. Ég ákvað því að framlengja um eitt ár,“ sagði Aldís. Landslið karla í handbolta EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur á móti Svíþjóð á Ásvöllum í kvöld í undankeppni EM. Þjóðirnar hafa báðar unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum og eru í fyrsta og öðru sæti. Tvö efstu liðin komast á EM í desember. Leikurinn í Hafnarfirði gæti farið langt með að tryggja sigurvegaranum sæti á Evrópumótinu því fjórar bestu þjóðirnar í þriðja sætinu komast líka á EM 2024. Aldís Ásta spilar með liði Skara í Svíþjóð en hún lék áður með KA/Þór og varð Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari með liðinu áður en hún fór út. „Það er mjög skemmtilegt að vera í Svíþjóð og það er búið að ganga mjög vel síðustu tvo mánuði. Það var dálítið erfið byrjun hjá okkur en búið að ganga vel upp á síðkastið,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir í samtali við Val Pál Eiríksson á æfingu íslenska landsliðsins í vikunni. Klippa: Gaman að vera komin aftur í hópinn „Það er mjög gaman og mjög krefjandi að spila þarna. Stelpurnar í liðinu eru búnar að taka mjög vel á móti mér. Mér líður því mjög vel í Skara,“ sagði Aldís Ásta. „Maður er auðvitað mikið frá fjölskyldu sinni og það hefur líka verið áskorun að læra sænskuna. Ég er samt nokkuð vegin komin með hana. Svo er bara að venjast handboltanum. Mér finnst hann aðeins hraðari og þær eru aðeins sterkari. Ég þarf að koma mér upp á það stig,“ sagði Aldís. Hún ætti að þekkja vel til liðsins sem íslensku stelpurnar eru að fara að mæta. „Þær eru tvær sem eru að spila í sænsku deildinni og ég þekki því eitthvað til þeirra. Svo er ég bara búin að vera fylgjast með,“ sagði Aldís. Hún var ekki með íslenska liðinu á HM en hvernig var að fylgjast með því? „Það er leiðinlegt að vera ekki valin en það var mjög gaman að horfa á stelpurnar og þær stóðu sig bara mjög vel. Það er gaman að vera komin aftur í hópinn,“ sagði Aldís. Hún var að framlengja samning sinn við sænska liðið. „Mér líður bara mjög vel og ég sé fram á það að ég geti þar bætti minn leik enn þá meira. Ég ákvað því að framlengja um eitt ár,“ sagði Aldís.
Landslið karla í handbolta EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira