Valsmenn sóttu sigur á lokasekúndum leiksins Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 18:09 Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði sigurmark Vals á síðustu sekúndum leiksins Vísir/Pawel Stjarnan mátti þola eins marks tap, 23-24, er þeir tóku á móti Val í 17. umferð Olís deildar karla. Valsmenn byrjuðu leikinn betur en Stjörnumenn unnu sig fljótt inn. Þeir jöfnuðu leikinn 5-5 eftir um fimmtán mínútur og voru svo komnir 9-5 yfir aðeins fimm mínútum síðar. Valur minnkaði forystuna niður í tvö mörk fyrir hálfleik og staðan var 10-8 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Tveggja marka forysta Stjörnunnar hélst nokkurn veginn fram að 50. mínútu. Þá loksins tókst Val að jafna leikinn, 19-19. Það var hart barist fram á síðustu mínútu, Valsmenn tóku forystuna en Stjörnumenn hleyptu þeim aldrei langt undan. Lokamínútan var æsispennandi, Valur var tveimur mörkum yfir en Benedikt Marinó minnkaði muninn úr horninu og Hergeir Grímsson jafnaði úr hraðaupphlaupi. Benedikt Gunnar Óskarsson steig þá upp fyrir sitt lið og tryggði Val sigurinn með góðu skoti utan af velli þegar um fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Adam Thorstensen varði frábærlega fyrir Stjörnuna í leiknum, 19 skot af 42. Tandri Már Konráðsson og Hergeir Grímsson voru markahæstir í liðinu með sex mörk hver. Valsmegin var Benedikt Gunnar Óskarsson atkvæðamestur með níu mörk og tvær stoðsendingar. Valsmenn minnkuðu forskot FH í efsta sæti deildarinnar niður í eitt stig, FH á þó leik til góða. Stjarnan situr áfram í 7. sæti deildarinnar með 15 stig, jafnir Gróttu í 8. sæti og þremur stigum frá Haukum í 6. sæti. Olís-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Valsmenn byrjuðu leikinn betur en Stjörnumenn unnu sig fljótt inn. Þeir jöfnuðu leikinn 5-5 eftir um fimmtán mínútur og voru svo komnir 9-5 yfir aðeins fimm mínútum síðar. Valur minnkaði forystuna niður í tvö mörk fyrir hálfleik og staðan var 10-8 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Tveggja marka forysta Stjörnunnar hélst nokkurn veginn fram að 50. mínútu. Þá loksins tókst Val að jafna leikinn, 19-19. Það var hart barist fram á síðustu mínútu, Valsmenn tóku forystuna en Stjörnumenn hleyptu þeim aldrei langt undan. Lokamínútan var æsispennandi, Valur var tveimur mörkum yfir en Benedikt Marinó minnkaði muninn úr horninu og Hergeir Grímsson jafnaði úr hraðaupphlaupi. Benedikt Gunnar Óskarsson steig þá upp fyrir sitt lið og tryggði Val sigurinn með góðu skoti utan af velli þegar um fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Adam Thorstensen varði frábærlega fyrir Stjörnuna í leiknum, 19 skot af 42. Tandri Már Konráðsson og Hergeir Grímsson voru markahæstir í liðinu með sex mörk hver. Valsmegin var Benedikt Gunnar Óskarsson atkvæðamestur með níu mörk og tvær stoðsendingar. Valsmenn minnkuðu forskot FH í efsta sæti deildarinnar niður í eitt stig, FH á þó leik til góða. Stjarnan situr áfram í 7. sæti deildarinnar með 15 stig, jafnir Gróttu í 8. sæti og þremur stigum frá Haukum í 6. sæti.
Olís-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira