Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 14:17 Kipsang Kipkorir var meðal hlaupara í fjallahlaupinu í Kamerún, sem er elsta skipulagða íþróttakeppni Afríku. Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu. Maraþonhlauparinn Kipsang Kipkorir hneig niður eftir að hafa lokið fjallahlaupi í Kamerún í gær. Aðeins nokkrum mínútum eftir að Kipsang kláraði hlaupið hneig hann niður. Sjúkraliðar og læknateymi á staðnum gerðu allt sem þau gátu til að lífga hann við en aðgerðirnar báru ekki árangur og Kipsang var úrskurðaður látinn. Okalia Bilai, ríkisstjóri í Kamerún, staðfesti andlátið við fjölmiðla. Hann sagði Kipsang hafa þurft að stoppa rétt áður en hann kom í mark og þar af leiðandi misst af sigrinum, hann kenndi sér þó ekki meins eftir hlaupið og allt leit eðlilega út þar til hann hneig skyndilega niður. Ótímabært andlát í annað sinn á tveimur vikum hjá Kenískum maraþonhlaupara. Samlandi hans Kelvin Kiptum lést í bílslysi í heimalandinu þann 11. febrúar. Kelvin Kiptum var ungur að aldri, 24 ára, og átti framtíðina fyrir sér. Kipsang Kipkorir var öllu eldri, 33 ára, og átti að baki langan og sigursælan hlaupaferil. Andlát Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31 Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30 Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira
Aðeins nokkrum mínútum eftir að Kipsang kláraði hlaupið hneig hann niður. Sjúkraliðar og læknateymi á staðnum gerðu allt sem þau gátu til að lífga hann við en aðgerðirnar báru ekki árangur og Kipsang var úrskurðaður látinn. Okalia Bilai, ríkisstjóri í Kamerún, staðfesti andlátið við fjölmiðla. Hann sagði Kipsang hafa þurft að stoppa rétt áður en hann kom í mark og þar af leiðandi misst af sigrinum, hann kenndi sér þó ekki meins eftir hlaupið og allt leit eðlilega út þar til hann hneig skyndilega niður. Ótímabært andlát í annað sinn á tveimur vikum hjá Kenískum maraþonhlaupara. Samlandi hans Kelvin Kiptum lést í bílslysi í heimalandinu þann 11. febrúar. Kelvin Kiptum var ungur að aldri, 24 ára, og átti framtíðina fyrir sér. Kipsang Kipkorir var öllu eldri, 33 ára, og átti að baki langan og sigursælan hlaupaferil.
Andlát Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31 Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30 Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira
Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31
Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30
Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30