Ný lögn í gegnum hraunið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. febrúar 2024 16:32 Vinna við að leggja lögnina í hrauninu gengur vel. Myndin er úr safni. Vísir/Arnar Lokað er fyrir heitt vatn á Grindavík meðan unnið er að því að tengja hjáveitulögn í bæinn. Með lögninni tapast minna af heitu vatni og hægt er að auka þrýstinginn. Um 25 manns vinna að verkinu, sem gengur vel. Vinnan felst í því að leggja bráðabirgðahitaveituæð yfir hraunið sem rann í síðasta mánuði. Í það eru notaðir hlutar úr Grindavíkuræðinni sem var aflögð eftir eldgosið í janúar. „Við erum búnir að taka úr henni 300 metra bút, gera leið í gegnum hraunið og erum að leggja þá pípu niður og tengja við,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá EFLU. Verkið hafi gengið vel, en um 25 vinni að því. Jón Haukur Steingrímsson er jarðverkfræðingur hjá Eflu.Vísir/Ívar Þetta var flutt á staðinn í nokkuð löngum lengjum. Þetta eru fáar suður og þetta er aðallega þessi endafrágangur, tengingar við og svoleiðis, sem er málið í þessu núna. Og svo ein viðgerð aðeins neðar á pípunni sem var tekin í notkun í janúar. Heitt vatn hefur verið á Grindavík að undanförnu, en lítið af því og á litlum þrýstingi. „Þetta þýðir það að það tapast fyrir það fyrsta ekki eins mikið vatn út úr lögninni. Það verður meira vatn á kerfinu, bæði fyrir Grindavík og líka restina af Suðurnesjum. Svo í framhaldinu verður farið mjög rólega í að byggja upp þrýsting á kerfinu í bænum.“ Samhliða því þurfi píparar að fara aftur í hús í bænum, og stilla inntaksgrindur þannig að þær geti tekið við auknum þrýstingi á ný. „En það er í raun og veru öll næsta vika sem fer í að mjaka þrýstingnum upp og breyta stillingum í húsunum samhliða því,“ segir Jón Haukur. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Vinnan felst í því að leggja bráðabirgðahitaveituæð yfir hraunið sem rann í síðasta mánuði. Í það eru notaðir hlutar úr Grindavíkuræðinni sem var aflögð eftir eldgosið í janúar. „Við erum búnir að taka úr henni 300 metra bút, gera leið í gegnum hraunið og erum að leggja þá pípu niður og tengja við,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá EFLU. Verkið hafi gengið vel, en um 25 vinni að því. Jón Haukur Steingrímsson er jarðverkfræðingur hjá Eflu.Vísir/Ívar Þetta var flutt á staðinn í nokkuð löngum lengjum. Þetta eru fáar suður og þetta er aðallega þessi endafrágangur, tengingar við og svoleiðis, sem er málið í þessu núna. Og svo ein viðgerð aðeins neðar á pípunni sem var tekin í notkun í janúar. Heitt vatn hefur verið á Grindavík að undanförnu, en lítið af því og á litlum þrýstingi. „Þetta þýðir það að það tapast fyrir það fyrsta ekki eins mikið vatn út úr lögninni. Það verður meira vatn á kerfinu, bæði fyrir Grindavík og líka restina af Suðurnesjum. Svo í framhaldinu verður farið mjög rólega í að byggja upp þrýsting á kerfinu í bænum.“ Samhliða því þurfi píparar að fara aftur í hús í bænum, og stilla inntaksgrindur þannig að þær geti tekið við auknum þrýstingi á ný. „En það er í raun og veru öll næsta vika sem fer í að mjaka þrýstingnum upp og breyta stillingum í húsunum samhliða því,“ segir Jón Haukur.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira