„Ísland er uppselt“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2024 09:04 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland formaður Flokks fólksins segist vilja stöðva flæði fólks til landsins sem óskar eftir alþjóðlegri vernd. Hún fullyrðir að Ísland taki á móti of mörgum og segist vilja undanþágu frá Schengen samstarfinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni. Inga segir Ísland uppselt og fullyrðir að ófremdarástand sé komið upp í málaflokknum og vísar Inga einungis til hælisleitenda í þeim efnum. „Ég er einfaldlega að segja það að við erum í rauninni komin hérna að þolmörkum fyrir alllöngu síðan hvað lítur að hælisleitendum sem sækja hér um alþjóðlega vernd,“ segir Inga. „Það er ýmislegt sem við gætum gert. Ég hef nú til dæmis sagt að ég vil hreinlega stöðva flæði hælisleitenda sem óska eftir alþjóðlegri vernd, bara á meðan við erum að vinna niður öll þau mál sem eru nú þegar í kerfinu.“ Hún segir ríkissjóð ekki vera ótæmandi auðlind. Ekki sé hægt að skrúfa frá krana ríkissjóðs og láta streyma úr honum stanslaust án þess að hann muni á endanum tæmast. Hún fullyrðir að hægt sé að sækja um undanþágu í Schengen samstarfinu. „Hér eru mjög mörg þjóðlönd og ríki í Evrópu sem hafa nýtt sér undanþáguheimildir í Schengen samkomulaginu um það að taka algjörlega ábyrgð á sínum innri landamærum, þannig að við getum það ekki síður en Þjóðverjar og Frakkar.“ Hælisleitendur Innflytjendamál Flokkur fólksins Alþingi Bítið Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni. Inga segir Ísland uppselt og fullyrðir að ófremdarástand sé komið upp í málaflokknum og vísar Inga einungis til hælisleitenda í þeim efnum. „Ég er einfaldlega að segja það að við erum í rauninni komin hérna að þolmörkum fyrir alllöngu síðan hvað lítur að hælisleitendum sem sækja hér um alþjóðlega vernd,“ segir Inga. „Það er ýmislegt sem við gætum gert. Ég hef nú til dæmis sagt að ég vil hreinlega stöðva flæði hælisleitenda sem óska eftir alþjóðlegri vernd, bara á meðan við erum að vinna niður öll þau mál sem eru nú þegar í kerfinu.“ Hún segir ríkissjóð ekki vera ótæmandi auðlind. Ekki sé hægt að skrúfa frá krana ríkissjóðs og láta streyma úr honum stanslaust án þess að hann muni á endanum tæmast. Hún fullyrðir að hægt sé að sækja um undanþágu í Schengen samstarfinu. „Hér eru mjög mörg þjóðlönd og ríki í Evrópu sem hafa nýtt sér undanþáguheimildir í Schengen samkomulaginu um það að taka algjörlega ábyrgð á sínum innri landamærum, þannig að við getum það ekki síður en Þjóðverjar og Frakkar.“
Hælisleitendur Innflytjendamál Flokkur fólksins Alþingi Bítið Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira