Tveir ákærðir fyrir morð í sigurgöngu Kansas City Chiefs Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. febrúar 2024 23:53 Þau sem særðust í árásinni eru á aldrinum 8 til 47 ára. AP Tveir karlmenn eru ákærðir fyrir morð eftir að kona lét lífið og 22 særðust í skotárás í lestarstöð nærri sigurgöngu ameríska fótboltaliðsins Kansas City Chiefs síðasta miðvikudag, fjórum dögum eftir að ofurskálin fór fram. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir lögreglu að árásin hafi brotist úr vegna rifrildis milli tveggja manna í lestarstöð í miðri borginni, sem endaði með því að annar þeirra, Lyndell Mays, dró upp skotvopn. Í kjölfarið hafi fleiri viðstaddir gert það sama, þar á meðal Dominic Miller. Jean Peters Baker saksóknari í Jackson County sagði á blaðamannafundi að Mays og Miller hefðu verið ákærðir fyrir annars stigs morð og ólöglegan vopnaburð. Miller er sagður hafa skotið hina 43 ára gömlu Lisu Lopez Galavan til bana. Mennirnir særðust báðir í árásinni og liggja enn á sjúkrahúsi. Tvö ungmenni voru í kjölfar árásarinnar ákærð fyrir vopnalagabrot og að streitast á móti handtöku. Ungmennin eru bæði yngri en átján ára. Peter Bakers segir að búast megi við fleiri ákærum í tengslum við árásina. Hún segir að leitast verði við að draga alla þá sem hleyptu af skotum þegar árásin átti sér stað til ábyrgðar. NFL Ofurskálin Bandaríkin Tengdar fréttir Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir lögreglu að árásin hafi brotist úr vegna rifrildis milli tveggja manna í lestarstöð í miðri borginni, sem endaði með því að annar þeirra, Lyndell Mays, dró upp skotvopn. Í kjölfarið hafi fleiri viðstaddir gert það sama, þar á meðal Dominic Miller. Jean Peters Baker saksóknari í Jackson County sagði á blaðamannafundi að Mays og Miller hefðu verið ákærðir fyrir annars stigs morð og ólöglegan vopnaburð. Miller er sagður hafa skotið hina 43 ára gömlu Lisu Lopez Galavan til bana. Mennirnir særðust báðir í árásinni og liggja enn á sjúkrahúsi. Tvö ungmenni voru í kjölfar árásarinnar ákærð fyrir vopnalagabrot og að streitast á móti handtöku. Ungmennin eru bæði yngri en átján ára. Peter Bakers segir að búast megi við fleiri ákærum í tengslum við árásina. Hún segir að leitast verði við að draga alla þá sem hleyptu af skotum þegar árásin átti sér stað til ábyrgðar.
NFL Ofurskálin Bandaríkin Tengdar fréttir Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31