Knapi kom sér í vandræði með því að keppa í Borat-sundskýlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 08:31 Shane Rose á hesti sínum og hinn eini sanni Borat í sundskýlunni sinni. Samsett/Getty Þrefaldi Ólympíuverðlaunahafinn Shane Rose misbauð mótshöldurum á hestamóti í Ástralíu um helgina. Knapar voru hvattir til að mæta í búningum en Rose fór heldur betur yfir strikið. Rose vann til silfurverðlauna á síðustu Ólympíuleikum í Tókyó og vonast eftir því að vera einnig með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Nýjasta uppátæki hans kemur vonandi ekki í veg fyrir það. Rose keppti um síðustu helgi á móti á Wallaby Hill brautinni í nágrenni Sydney. Hann mætti í svokallaðri Borat-sundskýlu. Keppendur hvoru hvattir til að keppa í grímubúningi en enginn bjóst við að hinn fimmtugi Rose myndi láta sjá sig í sundfötunum sem hinn eini og sanni tilbúni Kasaki Borat gerði heimsfræg í samnefndri gamanmynd. Three-time Olympic medallist Shane Rose has been stood down from competition for wearing a mankini during a show jumping event.— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2024 Borat var persóna sem breski grínleikarinn Sacha Baron Cohen lék og sló í gegn með. Rose keppti reyndar í þremur mismunandi búningum á mótinu því hann var einnig í górillubúningi og sem Duffman úr Simpson-þáttunum. „Ef búningur minn misbauð einhverjum þá þykir mér það virkilega leitt því það var aldrei ætlun mín,“ skrifaði Shane Rose á Fésbókarsíðu sína. Hann vonast einnig að þetta útspil hans hafi ekki áhrif á möguleika hans að komast á Ólympíuleikana í París. „Vonandi getum við bara hlegið af þessu eftir nokkra daga og svo verður þetta mál bara úr sögunni,“ skrifaði Rose. „Ég var í búningi sem þú gætir séð í skemmtigarði eða á ströndinni. Mögulega hefur enginn klæðst þessu á hesti áður en þannig er bara það. Ég tel að ég sé góð manneskja og ég geri mikið fyrir íþróttina og fyrir fólk í krefjandi aðstæðum. Mér finnst ég ekki hafa gert neitt slæmt,“ skrifaði Rose. „Ég hefði kannski átt að hugsa mig betur um en á sama tíma átti þetta bara að vera smá grín,“ skrifaði Rose. Móthaldarar á þessu hestamóti voru ekki alveg á saman máli því þeir ákváðu að vísa Rose úr keppni en það er ekki búið að ákveða það hvort hann fái sekt eða verði dæmdur í bann. Það á eftir að fara betur yfir málið og hann sjálfur fær tækifæri til að segja frá sinni hlið. How a 'mankini' can ruin an Olympian's Paris preparations...Shane Rose thought his choice of fancy dress would be a "bit of fun", but he's now the subject of a formal inquiry by Equestrian Australia. Read more: https://t.co/0C03JtlbT2 pic.twitter.com/9i2fgg3SzN— ABC SPORT (@abcsport) February 19, 2024 Hestar Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sjá meira
Rose vann til silfurverðlauna á síðustu Ólympíuleikum í Tókyó og vonast eftir því að vera einnig með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Nýjasta uppátæki hans kemur vonandi ekki í veg fyrir það. Rose keppti um síðustu helgi á móti á Wallaby Hill brautinni í nágrenni Sydney. Hann mætti í svokallaðri Borat-sundskýlu. Keppendur hvoru hvattir til að keppa í grímubúningi en enginn bjóst við að hinn fimmtugi Rose myndi láta sjá sig í sundfötunum sem hinn eini og sanni tilbúni Kasaki Borat gerði heimsfræg í samnefndri gamanmynd. Three-time Olympic medallist Shane Rose has been stood down from competition for wearing a mankini during a show jumping event.— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2024 Borat var persóna sem breski grínleikarinn Sacha Baron Cohen lék og sló í gegn með. Rose keppti reyndar í þremur mismunandi búningum á mótinu því hann var einnig í górillubúningi og sem Duffman úr Simpson-þáttunum. „Ef búningur minn misbauð einhverjum þá þykir mér það virkilega leitt því það var aldrei ætlun mín,“ skrifaði Shane Rose á Fésbókarsíðu sína. Hann vonast einnig að þetta útspil hans hafi ekki áhrif á möguleika hans að komast á Ólympíuleikana í París. „Vonandi getum við bara hlegið af þessu eftir nokkra daga og svo verður þetta mál bara úr sögunni,“ skrifaði Rose. „Ég var í búningi sem þú gætir séð í skemmtigarði eða á ströndinni. Mögulega hefur enginn klæðst þessu á hesti áður en þannig er bara það. Ég tel að ég sé góð manneskja og ég geri mikið fyrir íþróttina og fyrir fólk í krefjandi aðstæðum. Mér finnst ég ekki hafa gert neitt slæmt,“ skrifaði Rose. „Ég hefði kannski átt að hugsa mig betur um en á sama tíma átti þetta bara að vera smá grín,“ skrifaði Rose. Móthaldarar á þessu hestamóti voru ekki alveg á saman máli því þeir ákváðu að vísa Rose úr keppni en það er ekki búið að ákveða það hvort hann fái sekt eða verði dæmdur í bann. Það á eftir að fara betur yfir málið og hann sjálfur fær tækifæri til að segja frá sinni hlið. How a 'mankini' can ruin an Olympian's Paris preparations...Shane Rose thought his choice of fancy dress would be a "bit of fun", but he's now the subject of a formal inquiry by Equestrian Australia. Read more: https://t.co/0C03JtlbT2 pic.twitter.com/9i2fgg3SzN— ABC SPORT (@abcsport) February 19, 2024
Hestar Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sjá meira