Mikill meirihluti áhrifavalda merkir auglýsingar sjaldan Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2024 11:00 Áhrifavaldar verða að merkja auglýsingar á samfélagsmiðlum vel og vandlega og fara eftir neytendalögum. Getty Einungis einn af hverjum fimm áhrifavöldum merkir reglulega auglýsingar á samfélagsmiðlum sínum sem slíkar. 26 íslenskir áhrifavaldar voru til skoðunar. Þetta eru niðurstöður samræmdar skoðunar neytendayfirvalda í Evrópu sem Neytendastofa tók þátt í en færslur 576 áhrifavalda um alla Evrópu voru skoðaðar. Markmiðið var að sannreyna hvort áhrifavaldar merki auglýsingar eins og nauðsynlegt er samkvæmt neytendalöggjöf. Neytendastofa skoðaði færslur 26 áhrifavalda og telur tilefni til að skoða nánar 25 þeirra vegna ófullnægjandi merkinga á færslum þeirra. Ekki er tekið fram hvað hver áhrifavaldur á Íslandi gerðist brotlegur um. 38 prósent áhrifavalda í samræmdu skoðuninni notuðu ekki merkingar frá samfélagsmiðlinum sem ætlaðar eru til að auðkenna auglýsingar, svo sem „paid partnership“ á Instagram. Þeir kusu frekar að skrifa inn á færslurnar mismunandi orðalag eins og „samvinna“ eða „samstarf“. Fjörutíu prósent höfðu merkinguna sýnilega á meðan auglýsingunni stóð en margir þeirra földu hana með því að fá fólk til að skrolla lengra. Fjörutíu prósent áhrifavalda auglýstu eigin vörur, þjónustu eða vörumerki og sextíu prósent þeirra merktu auglýsingarnar sjaldan eða aldrei. Niðurstöður skoðunarinnar voru þær að rannsaka þurfi 358 þeirra 576 áhrifavalda sem voru skoðaðir. Neytendayfirvöld í hverju landi fyrir sig munu sjá um rannsóknina. Neytendur Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Þetta eru niðurstöður samræmdar skoðunar neytendayfirvalda í Evrópu sem Neytendastofa tók þátt í en færslur 576 áhrifavalda um alla Evrópu voru skoðaðar. Markmiðið var að sannreyna hvort áhrifavaldar merki auglýsingar eins og nauðsynlegt er samkvæmt neytendalöggjöf. Neytendastofa skoðaði færslur 26 áhrifavalda og telur tilefni til að skoða nánar 25 þeirra vegna ófullnægjandi merkinga á færslum þeirra. Ekki er tekið fram hvað hver áhrifavaldur á Íslandi gerðist brotlegur um. 38 prósent áhrifavalda í samræmdu skoðuninni notuðu ekki merkingar frá samfélagsmiðlinum sem ætlaðar eru til að auðkenna auglýsingar, svo sem „paid partnership“ á Instagram. Þeir kusu frekar að skrifa inn á færslurnar mismunandi orðalag eins og „samvinna“ eða „samstarf“. Fjörutíu prósent höfðu merkinguna sýnilega á meðan auglýsingunni stóð en margir þeirra földu hana með því að fá fólk til að skrolla lengra. Fjörutíu prósent áhrifavalda auglýstu eigin vörur, þjónustu eða vörumerki og sextíu prósent þeirra merktu auglýsingarnar sjaldan eða aldrei. Niðurstöður skoðunarinnar voru þær að rannsaka þurfi 358 þeirra 576 áhrifavalda sem voru skoðaðir. Neytendayfirvöld í hverju landi fyrir sig munu sjá um rannsóknina.
Neytendur Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira