Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 15:31 Stuðningsmenn FCK sjást hér styðja liðið í leik á móti Galatasaray í Meistaradeildinni. Getty/Sebastian Frej Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Forráðamenn FCK hafa framlengt bann við því að hoppa í stúkunni á Parken. Bannið er aðallega vegna B stúkunnar þar sem æstustu stuðningsmenn liðsins halda sig. Hætta er að stúkan þolo ekki álagið er þúsundir stuðningsmanna hoppa samtímis. „Þetta ferli hefur tekið langan tíma en við vinnum að því á hverjum degi að leysa þetta vandamál,“ sagði Jacob Lauesen, yfirmaður FCK, á heimasíðu félagsins. Bannið var fyrst sett í mars 2023 en hefur nú verið framlengt. „Það síðasta sem við viljum er að halda aftur af stuðningi okkar stórkostlegu stuðningsmanna en ég verða að leggja áherslu á mikilvægi þess að allir virði bannið. Þegar við höfum klárað mælingar á titringnum þá vitum við betur hvernig við leysum þetta vandamál,“ sagði Lauesen. Þetta er fyrri leikur FCK og Manchester City en sá seinni fer fram í Manchester 5. mars næstkomandi. Koordinerede hop på B-tribunen er fortsat forbudt. Dog er vi kommet nærmere en løsning på udfordringen, og næste fase begynder nu med omfattende vibrationstests #fcklive https://t.co/q3FoyTJace— F.C. København (@FCKobenhavn) February 12, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Forráðamenn FCK hafa framlengt bann við því að hoppa í stúkunni á Parken. Bannið er aðallega vegna B stúkunnar þar sem æstustu stuðningsmenn liðsins halda sig. Hætta er að stúkan þolo ekki álagið er þúsundir stuðningsmanna hoppa samtímis. „Þetta ferli hefur tekið langan tíma en við vinnum að því á hverjum degi að leysa þetta vandamál,“ sagði Jacob Lauesen, yfirmaður FCK, á heimasíðu félagsins. Bannið var fyrst sett í mars 2023 en hefur nú verið framlengt. „Það síðasta sem við viljum er að halda aftur af stuðningi okkar stórkostlegu stuðningsmanna en ég verða að leggja áherslu á mikilvægi þess að allir virði bannið. Þegar við höfum klárað mælingar á titringnum þá vitum við betur hvernig við leysum þetta vandamál,“ sagði Lauesen. Þetta er fyrri leikur FCK og Manchester City en sá seinni fer fram í Manchester 5. mars næstkomandi. Koordinerede hop på B-tribunen er fortsat forbudt. Dog er vi kommet nærmere en løsning på udfordringen, og næste fase begynder nu med omfattende vibrationstests #fcklive https://t.co/q3FoyTJace— F.C. København (@FCKobenhavn) February 12, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira