Dagur yfirgefur vonsvikna Japani Sindri Sverrisson skrifar 9. febrúar 2024 09:26 Dagur Sigurðsson hefur gert frábæra hluti sem landsliðsþjálfari Japans. Getty/Slavko Midzor Handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson er hættur þjálfun japanska karlalandsliðsins sem hann hefur stýrt frá árinu 2017, þrátt fyrir að samningur hans hafi náð fram yfir Ólympíuleikana í sumar. Þetta staðfestir japanska handknattleikssambandið í dag og segir að Dagur muni taka við öðru landsliði. Ljóst má vera að það lið verður Króatía sem rak þjálfarann Goran Perkovac eftir slæma frammistöðu á nýafstöðnu Evrópumóti. Ekki hefur náðst í Dag en króatískir fjölmiðlar hafa fjallað um komu hans til Zagreb og að hann sé helsti kandídatinn í stöðu landsliðsþjálfara hins öfluga króatíska liðs. Japanir eru greinilega vonsviknir yfir ákvörðun Dags og lýsa því að hann hafi allt í einu tilkynnt sambandinu um að hann vildi hætta með japanska liðið, til að taka við öðru liði fyrir Ólympíuleikana. Það hafi hann gert 3. febrúar, þrátt fyrir að vera með samning sem gildir fram yfir Ólympíuleikana í París sem hann tryggði Japan inn á. Kveðst japanska sambandið ætla að bregðast við þessu með viðeigandi hætti, í samræmi við samninginn. Ætlunin er að ráða nýjan þjálfara sem fyrst. Dagur á, ef að líkum lætur, ærið verkefni fyrir höndum með Króata um miðjan mars, þegar þeir spila í undankeppni Ólympíuleikanna. Þar er Króatía í riðli með Þýskalandi Alfreðs Gíslasonar, Austurríki og Alsír. Leikið verður í Þýskalandi og komast tvö efstu liðin áfram á Ólympíuleikana. Handbolti Japan Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Þetta staðfestir japanska handknattleikssambandið í dag og segir að Dagur muni taka við öðru landsliði. Ljóst má vera að það lið verður Króatía sem rak þjálfarann Goran Perkovac eftir slæma frammistöðu á nýafstöðnu Evrópumóti. Ekki hefur náðst í Dag en króatískir fjölmiðlar hafa fjallað um komu hans til Zagreb og að hann sé helsti kandídatinn í stöðu landsliðsþjálfara hins öfluga króatíska liðs. Japanir eru greinilega vonsviknir yfir ákvörðun Dags og lýsa því að hann hafi allt í einu tilkynnt sambandinu um að hann vildi hætta með japanska liðið, til að taka við öðru liði fyrir Ólympíuleikana. Það hafi hann gert 3. febrúar, þrátt fyrir að vera með samning sem gildir fram yfir Ólympíuleikana í París sem hann tryggði Japan inn á. Kveðst japanska sambandið ætla að bregðast við þessu með viðeigandi hætti, í samræmi við samninginn. Ætlunin er að ráða nýjan þjálfara sem fyrst. Dagur á, ef að líkum lætur, ærið verkefni fyrir höndum með Króata um miðjan mars, þegar þeir spila í undankeppni Ólympíuleikanna. Þar er Króatía í riðli með Þýskalandi Alfreðs Gíslasonar, Austurríki og Alsír. Leikið verður í Þýskalandi og komast tvö efstu liðin áfram á Ólympíuleikana.
Handbolti Japan Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira