Minni vöxtur í ferðaþjónustu myndi „létta á þrýstingi“ á peningastefnuna
![Þórarinn Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans. Bankinn spáir því að það komi 2,3 milljónir ferðamanna til landsins í ár.](https://www.visir.is/i/C8A9A489B074973F086CC9072F1774AC7A0CD76A214B2839F8D34FEF158C1824_713x0.jpg)
Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir að ef það yrði minni vöxtur í ferðaþjónustu þá myndi það „draga úr spennu og létta á þrýstingi“ sem peningastefnan sé að reyna framkalla.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/C642E9A9A4898B09AEB3F49A10E5E5B89744C2DFD6A4B328257EB6AB5F8F299E_308x200.jpg)
Flutningar Grindvíkinga hafi lítil áhrif á fasteignamarkaðinn í borginni
Seðlabankastjóri telur að brottflutningur fólks frá Grindavík vegna jarðhræringa muni ekki hafa mikil áhrif á fasteignamarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu. Áhrifin verði mögulega bundin við Reykjanes og nágrenni. „Það kæmi ekki á óvart ef íbúar vilja búa þar nálægt. Ég held að áhrifin verði aðallega þar í kring.“
![](https://www.visir.is/i/01F2AF1E98D4E5715D0CF8D8F5CA5389FEC73F35CC9370F58E4422F872DEF667_308x200.jpg)
Vextir haldast óbreyttir en spennan fer minnkandi og verðbólguhorfur batna
Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda vöxtum áfram óbreyttum í 9,25 prósent, sem er í samræmi við spár flestra greinenda og markaðsaðila, en í yfirlýsingu nefndarinnar er sagt að vísbendingar séu um að hraðar dragi úr vexti efnahagsumsvifa en áður var reiknað með. Háir vextir séu farnir að bíta sem endurspeglast í minnkandi spennu og batnandi verðbólguhorfum.