Svipuð merki og fyrir síðustu tvö gos Jón Þór Stefánsson skrifar 5. febrúar 2024 20:43 Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni. Vísir/Arnar Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni, segir að miklar líkur séu taldar á þriðja eldgosinu á Reykjanesi á nokkurra mánaða tímabili. Staðan sé svipuð og fyrir síðastu gos. „Vöktunargögnin okkar sýna mjög svipuð merki og síðustu vikuna, tvær, áður en gaus fjórtánda janúar og í rauninni líka átjánda desember.“ Aðspurður um hvort munstur sé að ræða segir hann: „Já, þetta er orðið mjög reglulegt. Við sjáum bara gos á mánaðrafresti núna. Það er spurning hvort það haldi áfram þannig, við getum ekkert spáð fyrir um það,“ sagði Benedikt í kvöldfréttum Stöðavar 2. „En gögnin haga sér þannig núna að þetta heldur áfram með svipuðu minstri.“ Magn kviku í kvikuhólfinu undir Svartsengi er talið vera orðið meira en það sem fór í innskotið og eldgosið við Grindavík í janúar. Kvikusöfnun undir Svartsengi er metin vera um níu milljónir rúmmetra frá goslokum í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Aðspurður um hvar væri líklegast að kvika myndi koma upp segir Benedikt þar vera á svipuðum slóðum og í síðustu tvö skipti, á milli Stóra Skógfells og Hagafells. Benedikt segir erfitt að segja til um stærð mögulegs gos. „Við sjáum ekkert fyrir. Það verður bara að koma í ljós,“ segir hann, en bætir við líklegt sé að gos verði svipað og í tvö skipti. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
„Vöktunargögnin okkar sýna mjög svipuð merki og síðustu vikuna, tvær, áður en gaus fjórtánda janúar og í rauninni líka átjánda desember.“ Aðspurður um hvort munstur sé að ræða segir hann: „Já, þetta er orðið mjög reglulegt. Við sjáum bara gos á mánaðrafresti núna. Það er spurning hvort það haldi áfram þannig, við getum ekkert spáð fyrir um það,“ sagði Benedikt í kvöldfréttum Stöðavar 2. „En gögnin haga sér þannig núna að þetta heldur áfram með svipuðu minstri.“ Magn kviku í kvikuhólfinu undir Svartsengi er talið vera orðið meira en það sem fór í innskotið og eldgosið við Grindavík í janúar. Kvikusöfnun undir Svartsengi er metin vera um níu milljónir rúmmetra frá goslokum í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Aðspurður um hvar væri líklegast að kvika myndi koma upp segir Benedikt þar vera á svipuðum slóðum og í síðustu tvö skipti, á milli Stóra Skógfells og Hagafells. Benedikt segir erfitt að segja til um stærð mögulegs gos. „Við sjáum ekkert fyrir. Það verður bara að koma í ljós,“ segir hann, en bætir við líklegt sé að gos verði svipað og í tvö skipti.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira