Neyðarástand vegna skógarelda í Síle Lovísa Arnardóttir skrifar 4. febrúar 2024 10:00 Myndin er tekin á Beagle Channel svæðinu í Vina del Mar, Valparaiso héraði. Vísir/EPA Í það minnsta 51 er látið í skógareldum í Valparaíso héraði í Síle. 45 fundust látin en sex létust vegna brunasára á spítala. Forseti landsins, Gabriel Boric, hefur lýst yfir neyðarástandi og sagðist ætla að nýta öll þau úrræði sem honum standa til boða til að takast á við ástandið. Yfirvöld hafa beðið fólk að ferðast ekki til svæðisins en allt að sex þúsund heimili hafa orðið fyrir einhvers konar áhrifum vegna skógareldanna. Sett var á útgöngubann á ákveðnum svæðum í gær til að tryggja för viðbragðsaðila um svæðið. Þá hefur fólki verið bannað að kveikja elda og nota vélar sem framleiða hita. Si te llega la alerta para evacuar de @Senapred, NO lo dudes. Tienes que hacerlo. La prioridad es salvar vidas. pic.twitter.com/V8LxPldIf0— Presidencia de Chile (@Presidencia_cl) February 4, 2024 Aldrei hafa fleiri látið lífið í skógareldum í landinu samkvæmt frétt BBC en margir sem voru á svæðinu voru þar í sumarfríi. Svæðið er í um 116 kílómetra fjarlægð frá höfuðbörg Síle, Santiago, og er vinsæll ferðamannastaður. Heilbrigðisyfirvöld í Valparaíso héraði hafa gefið út viðvörun vegna ástandsins og bannað allar valkvæðar skurðaðgerðir. Þá hafa tímabundnir vettvangs-spítalar verið settir upp og læknanemar á lokaári kallaðir til starfa. 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf vegna skógareldanna. Vísir/EPA Viðbragðsaðilar hafa átt í erfiðleikum með að komast á sum svæði og sagði innanríkisráðherra landsins, Carolina Tohá, að fjöldi látinna gæti orðið mikið hærri á næstu klukkutímum. Allt að 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf og hefur herinn verið kallaður til að aðstoða. Banvænir skógareldar geisuðu einnig í fyrra í Síle. Chile Umhverfismál Loftslagsmál Gróðureldar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Yfirvöld hafa beðið fólk að ferðast ekki til svæðisins en allt að sex þúsund heimili hafa orðið fyrir einhvers konar áhrifum vegna skógareldanna. Sett var á útgöngubann á ákveðnum svæðum í gær til að tryggja för viðbragðsaðila um svæðið. Þá hefur fólki verið bannað að kveikja elda og nota vélar sem framleiða hita. Si te llega la alerta para evacuar de @Senapred, NO lo dudes. Tienes que hacerlo. La prioridad es salvar vidas. pic.twitter.com/V8LxPldIf0— Presidencia de Chile (@Presidencia_cl) February 4, 2024 Aldrei hafa fleiri látið lífið í skógareldum í landinu samkvæmt frétt BBC en margir sem voru á svæðinu voru þar í sumarfríi. Svæðið er í um 116 kílómetra fjarlægð frá höfuðbörg Síle, Santiago, og er vinsæll ferðamannastaður. Heilbrigðisyfirvöld í Valparaíso héraði hafa gefið út viðvörun vegna ástandsins og bannað allar valkvæðar skurðaðgerðir. Þá hafa tímabundnir vettvangs-spítalar verið settir upp og læknanemar á lokaári kallaðir til starfa. 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf vegna skógareldanna. Vísir/EPA Viðbragðsaðilar hafa átt í erfiðleikum með að komast á sum svæði og sagði innanríkisráðherra landsins, Carolina Tohá, að fjöldi látinna gæti orðið mikið hærri á næstu klukkutímum. Allt að 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf og hefur herinn verið kallaður til að aðstoða. Banvænir skógareldar geisuðu einnig í fyrra í Síle.
Chile Umhverfismál Loftslagsmál Gróðureldar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira