Neyðarástand vegna skógarelda í Síle Lovísa Arnardóttir skrifar 4. febrúar 2024 10:00 Myndin er tekin á Beagle Channel svæðinu í Vina del Mar, Valparaiso héraði. Vísir/EPA Í það minnsta 51 er látið í skógareldum í Valparaíso héraði í Síle. 45 fundust látin en sex létust vegna brunasára á spítala. Forseti landsins, Gabriel Boric, hefur lýst yfir neyðarástandi og sagðist ætla að nýta öll þau úrræði sem honum standa til boða til að takast á við ástandið. Yfirvöld hafa beðið fólk að ferðast ekki til svæðisins en allt að sex þúsund heimili hafa orðið fyrir einhvers konar áhrifum vegna skógareldanna. Sett var á útgöngubann á ákveðnum svæðum í gær til að tryggja för viðbragðsaðila um svæðið. Þá hefur fólki verið bannað að kveikja elda og nota vélar sem framleiða hita. Si te llega la alerta para evacuar de @Senapred, NO lo dudes. Tienes que hacerlo. La prioridad es salvar vidas. pic.twitter.com/V8LxPldIf0— Presidencia de Chile (@Presidencia_cl) February 4, 2024 Aldrei hafa fleiri látið lífið í skógareldum í landinu samkvæmt frétt BBC en margir sem voru á svæðinu voru þar í sumarfríi. Svæðið er í um 116 kílómetra fjarlægð frá höfuðbörg Síle, Santiago, og er vinsæll ferðamannastaður. Heilbrigðisyfirvöld í Valparaíso héraði hafa gefið út viðvörun vegna ástandsins og bannað allar valkvæðar skurðaðgerðir. Þá hafa tímabundnir vettvangs-spítalar verið settir upp og læknanemar á lokaári kallaðir til starfa. 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf vegna skógareldanna. Vísir/EPA Viðbragðsaðilar hafa átt í erfiðleikum með að komast á sum svæði og sagði innanríkisráðherra landsins, Carolina Tohá, að fjöldi látinna gæti orðið mikið hærri á næstu klukkutímum. Allt að 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf og hefur herinn verið kallaður til að aðstoða. Banvænir skógareldar geisuðu einnig í fyrra í Síle. Chile Umhverfismál Loftslagsmál Gróðureldar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Yfirvöld hafa beðið fólk að ferðast ekki til svæðisins en allt að sex þúsund heimili hafa orðið fyrir einhvers konar áhrifum vegna skógareldanna. Sett var á útgöngubann á ákveðnum svæðum í gær til að tryggja för viðbragðsaðila um svæðið. Þá hefur fólki verið bannað að kveikja elda og nota vélar sem framleiða hita. Si te llega la alerta para evacuar de @Senapred, NO lo dudes. Tienes que hacerlo. La prioridad es salvar vidas. pic.twitter.com/V8LxPldIf0— Presidencia de Chile (@Presidencia_cl) February 4, 2024 Aldrei hafa fleiri látið lífið í skógareldum í landinu samkvæmt frétt BBC en margir sem voru á svæðinu voru þar í sumarfríi. Svæðið er í um 116 kílómetra fjarlægð frá höfuðbörg Síle, Santiago, og er vinsæll ferðamannastaður. Heilbrigðisyfirvöld í Valparaíso héraði hafa gefið út viðvörun vegna ástandsins og bannað allar valkvæðar skurðaðgerðir. Þá hafa tímabundnir vettvangs-spítalar verið settir upp og læknanemar á lokaári kallaðir til starfa. 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf vegna skógareldanna. Vísir/EPA Viðbragðsaðilar hafa átt í erfiðleikum með að komast á sum svæði og sagði innanríkisráðherra landsins, Carolina Tohá, að fjöldi látinna gæti orðið mikið hærri á næstu klukkutímum. Allt að 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf og hefur herinn verið kallaður til að aðstoða. Banvænir skógareldar geisuðu einnig í fyrra í Síle.
Chile Umhverfismál Loftslagsmál Gróðureldar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira