Neyðarástand vegna skógarelda í Síle Lovísa Arnardóttir skrifar 4. febrúar 2024 10:00 Myndin er tekin á Beagle Channel svæðinu í Vina del Mar, Valparaiso héraði. Vísir/EPA Í það minnsta 51 er látið í skógareldum í Valparaíso héraði í Síle. 45 fundust látin en sex létust vegna brunasára á spítala. Forseti landsins, Gabriel Boric, hefur lýst yfir neyðarástandi og sagðist ætla að nýta öll þau úrræði sem honum standa til boða til að takast á við ástandið. Yfirvöld hafa beðið fólk að ferðast ekki til svæðisins en allt að sex þúsund heimili hafa orðið fyrir einhvers konar áhrifum vegna skógareldanna. Sett var á útgöngubann á ákveðnum svæðum í gær til að tryggja för viðbragðsaðila um svæðið. Þá hefur fólki verið bannað að kveikja elda og nota vélar sem framleiða hita. Si te llega la alerta para evacuar de @Senapred, NO lo dudes. Tienes que hacerlo. La prioridad es salvar vidas. pic.twitter.com/V8LxPldIf0— Presidencia de Chile (@Presidencia_cl) February 4, 2024 Aldrei hafa fleiri látið lífið í skógareldum í landinu samkvæmt frétt BBC en margir sem voru á svæðinu voru þar í sumarfríi. Svæðið er í um 116 kílómetra fjarlægð frá höfuðbörg Síle, Santiago, og er vinsæll ferðamannastaður. Heilbrigðisyfirvöld í Valparaíso héraði hafa gefið út viðvörun vegna ástandsins og bannað allar valkvæðar skurðaðgerðir. Þá hafa tímabundnir vettvangs-spítalar verið settir upp og læknanemar á lokaári kallaðir til starfa. 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf vegna skógareldanna. Vísir/EPA Viðbragðsaðilar hafa átt í erfiðleikum með að komast á sum svæði og sagði innanríkisráðherra landsins, Carolina Tohá, að fjöldi látinna gæti orðið mikið hærri á næstu klukkutímum. Allt að 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf og hefur herinn verið kallaður til að aðstoða. Banvænir skógareldar geisuðu einnig í fyrra í Síle. Chile Umhverfismál Loftslagsmál Gróðureldar Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Yfirvöld hafa beðið fólk að ferðast ekki til svæðisins en allt að sex þúsund heimili hafa orðið fyrir einhvers konar áhrifum vegna skógareldanna. Sett var á útgöngubann á ákveðnum svæðum í gær til að tryggja för viðbragðsaðila um svæðið. Þá hefur fólki verið bannað að kveikja elda og nota vélar sem framleiða hita. Si te llega la alerta para evacuar de @Senapred, NO lo dudes. Tienes que hacerlo. La prioridad es salvar vidas. pic.twitter.com/V8LxPldIf0— Presidencia de Chile (@Presidencia_cl) February 4, 2024 Aldrei hafa fleiri látið lífið í skógareldum í landinu samkvæmt frétt BBC en margir sem voru á svæðinu voru þar í sumarfríi. Svæðið er í um 116 kílómetra fjarlægð frá höfuðbörg Síle, Santiago, og er vinsæll ferðamannastaður. Heilbrigðisyfirvöld í Valparaíso héraði hafa gefið út viðvörun vegna ástandsins og bannað allar valkvæðar skurðaðgerðir. Þá hafa tímabundnir vettvangs-spítalar verið settir upp og læknanemar á lokaári kallaðir til starfa. 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf vegna skógareldanna. Vísir/EPA Viðbragðsaðilar hafa átt í erfiðleikum með að komast á sum svæði og sagði innanríkisráðherra landsins, Carolina Tohá, að fjöldi látinna gæti orðið mikið hærri á næstu klukkutímum. Allt að 1.400 slökkviliðsmenn eru við störf og hefur herinn verið kallaður til að aðstoða. Banvænir skógareldar geisuðu einnig í fyrra í Síle.
Chile Umhverfismál Loftslagsmál Gróðureldar Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira