Mancini baðst afsökunar á því að hafa farið áður en vítakeppnin kláraðist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 10:31 Roberto Mancini, þjálfari Sádi Arabíu, tekur í höndina á Jurgen Klinsmann, þjálfara Suður-Kóreu, fyrir leikinn. Getty/ Zhizhao Wu Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Sádi Arabíu, sá liðið sitt detta úr leik í Asíukeppnini í gær eða samt ekki því hann yfirgaf leikinn áður en hann kláraðist Mancini sást ganga til búningsklefa áður Suður-Kóreumenn tryggðu sér sigurinn í vítakeppni. Mancini sorry for leaving shootout loss earlySaudi Arabia coach Roberto Mancini has apologised after he walked off before the end of his team's penalty shootout defeat against South Korea on Tuesday.https://t.co/KIh1kRgY0u— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 30, 2024 Lið Sádana sá á eftir leiknum í framlengingu með því að á sig jöfnunarmark á níundu mínútu í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Mancini voru svo grátlega nálægt sigrinum en þeir klikkuðu aftur á móti á tveimur vítaspyrnum í vítakeppninni. Mancini var farinn inn í klefa þegar Hwang Hee-Chan tók síðustu spyrnu Suður-Kóreu og tryggði þjóð sinni sæti í átta liða úrslitin en vítakeppnin fór 4-2 fyrir Kóreu. Suður-Kóreumenn mæta Ástralíu í átta liða úrslitunum á föstudaginn. Þjálfari kóreyska liðsins er Jurgen Klinsmann. Roberto Mancini left before the end of the penalty shoot out... #AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/rwZKzNTIoF— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 „Ég biðst afsökunar á því að hafa farið of snemma. Ég hélt að þetta væri búið. Ég vildi ekki sýna neinum óvirðingu,“ sagði Roberto Mancini. „Ég vil þakka mínum leikmönnum fyrir þeirra framlag. Þeir eru að bæta sig mikið,“ sagði Mancini. „Við sem hópur höfum bætt okkur mikið. Við vorum saman í einn mánuð fyrir Asíukeppnina og það var mikilvægt,“ sagði Mancini. Abdullah Radif kom Sádi Arabíu í 1-0 á 46. mínútu en Cho Gue-Sung jafnaði með skallamarki á níundu mínútu í uppbótatíma. Jo Hyeon-Woo, markvörður Suður-Kóreumanna, varði víti frá bæði Sami Al Naji and Abdulrahman Ghareeb í vítakeppninni. "That's a coach who has given up on his players and is ready to leave!"Didier Domi was not impressed with the actions of Saudi Arabia boss Roberto Mancini walking off during a penalty shootout!#AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/vWYa8WVn3T— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Mancini sást ganga til búningsklefa áður Suður-Kóreumenn tryggðu sér sigurinn í vítakeppni. Mancini sorry for leaving shootout loss earlySaudi Arabia coach Roberto Mancini has apologised after he walked off before the end of his team's penalty shootout defeat against South Korea on Tuesday.https://t.co/KIh1kRgY0u— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 30, 2024 Lið Sádana sá á eftir leiknum í framlengingu með því að á sig jöfnunarmark á níundu mínútu í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Mancini voru svo grátlega nálægt sigrinum en þeir klikkuðu aftur á móti á tveimur vítaspyrnum í vítakeppninni. Mancini var farinn inn í klefa þegar Hwang Hee-Chan tók síðustu spyrnu Suður-Kóreu og tryggði þjóð sinni sæti í átta liða úrslitin en vítakeppnin fór 4-2 fyrir Kóreu. Suður-Kóreumenn mæta Ástralíu í átta liða úrslitunum á föstudaginn. Þjálfari kóreyska liðsins er Jurgen Klinsmann. Roberto Mancini left before the end of the penalty shoot out... #AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/rwZKzNTIoF— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 „Ég biðst afsökunar á því að hafa farið of snemma. Ég hélt að þetta væri búið. Ég vildi ekki sýna neinum óvirðingu,“ sagði Roberto Mancini. „Ég vil þakka mínum leikmönnum fyrir þeirra framlag. Þeir eru að bæta sig mikið,“ sagði Mancini. „Við sem hópur höfum bætt okkur mikið. Við vorum saman í einn mánuð fyrir Asíukeppnina og það var mikilvægt,“ sagði Mancini. Abdullah Radif kom Sádi Arabíu í 1-0 á 46. mínútu en Cho Gue-Sung jafnaði með skallamarki á níundu mínútu í uppbótatíma. Jo Hyeon-Woo, markvörður Suður-Kóreumanna, varði víti frá bæði Sami Al Naji and Abdulrahman Ghareeb í vítakeppninni. "That's a coach who has given up on his players and is ready to leave!"Didier Domi was not impressed with the actions of Saudi Arabia boss Roberto Mancini walking off during a penalty shootout!#AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/vWYa8WVn3T— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira