Grænhöfðaeyjar og Fílabeinsströndin í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 23:15 Garry Mendes Rodrigues og Gilson Benchimol Tavares fagna. Ulrik Pedersen/Getty Images Grænhöfðaeyjar og Fílabeinsströndin eru komin í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Senegal og Fílabeinsströndin mættust í einum af stórleikjum 16-liða úrslita keppninnar. Eftir að Habib Diallo kom Senegal yfir eftir undirbúning Sadio Mané lögðust ríkjandi meistarar niður og vörðu forskotið. Sóknarleikur Fílabeinstrandarinnar var hvorki fugl né fiskur og tókst þeim í raun ekki að ógna forystu Senegal fyrr en vítaspyrna var dæmd seint í leiknum. Édouard Mendy, markvörður Senegal, brotlegur og hlaut hann gula spjaldið að launum. Franck Kessié, núverandi leikmaður Al Ahli í Sádi-Arabíu og fyrrverandi leikmaður stórliða á borð við AC Milan og Barcelona, fór á vítapunktinn og jafnaði metin í 1-1. Það var staðan þegar flautað var til loka venjulegs leiktíma og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað þar og því þurfti að útkljá málin í vítaspyrnukeppni. Þar var Moussa Niakhaté, leikmaður Senegal sá eini sem brenndi af og því gat Kessié tryggt Fílabeinsströndinni sæti í 8-liða úrslitum þegar hann tók fimmtu spyrnu sinna manna. Honum brást ekki bogalistin og Fílabeinsströndin er komináfram þar sem leikur gegn Malí eða Búrkína Fasó bíður þeirra. ! The hosts march on to the next #TotalEnergiesAFCON2023 round! pic.twitter.com/mzN9EmnCfD— CAF (@CAF_Online) January 29, 2024 Grænhöfða-ævintýrið heldur áfram Ótrúlegt gengi Grænhöfðaeyja heldur áfram en það hjálpaði vissulega að mæta Máritaníu í 16-liða úrslitum. Today I feel Mauritani Márar dottnir út. Grænhöfðaeyjar seigir. Galin saga - ætti ekki að vera fótbolti þarna. Landið 90% Sahara eyðimörkinÞá hófst Yahya Ould Ahmed x Blatter x Infantino collab sem Márar tala um næstu aldir11 mills$. Nýr völlur. State of the art academy pic.twitter.com/NqzMSb4SOY— Jói Ástvalds (@JoiPall) January 29, 2024 Leikurinn var nokkuð fjörugur en eina mark leiksins kom ekki fyrr en aðeins tvær mínútur lifðu leiks. Þá fengu Grænhöfðaeyjar vítaspyrnu. Ryan Isaac Mendes da Graça fór á vítapunktinn og tryggði Grænhöfðaeyjum 1-0 sigur og sæti í 8-liða úrslitum þar sem Marokkó eða Suður-Afríka verður mótherjnn. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Sjá meira
Senegal og Fílabeinsströndin mættust í einum af stórleikjum 16-liða úrslita keppninnar. Eftir að Habib Diallo kom Senegal yfir eftir undirbúning Sadio Mané lögðust ríkjandi meistarar niður og vörðu forskotið. Sóknarleikur Fílabeinstrandarinnar var hvorki fugl né fiskur og tókst þeim í raun ekki að ógna forystu Senegal fyrr en vítaspyrna var dæmd seint í leiknum. Édouard Mendy, markvörður Senegal, brotlegur og hlaut hann gula spjaldið að launum. Franck Kessié, núverandi leikmaður Al Ahli í Sádi-Arabíu og fyrrverandi leikmaður stórliða á borð við AC Milan og Barcelona, fór á vítapunktinn og jafnaði metin í 1-1. Það var staðan þegar flautað var til loka venjulegs leiktíma og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað þar og því þurfti að útkljá málin í vítaspyrnukeppni. Þar var Moussa Niakhaté, leikmaður Senegal sá eini sem brenndi af og því gat Kessié tryggt Fílabeinsströndinni sæti í 8-liða úrslitum þegar hann tók fimmtu spyrnu sinna manna. Honum brást ekki bogalistin og Fílabeinsströndin er komináfram þar sem leikur gegn Malí eða Búrkína Fasó bíður þeirra. ! The hosts march on to the next #TotalEnergiesAFCON2023 round! pic.twitter.com/mzN9EmnCfD— CAF (@CAF_Online) January 29, 2024 Grænhöfða-ævintýrið heldur áfram Ótrúlegt gengi Grænhöfðaeyja heldur áfram en það hjálpaði vissulega að mæta Máritaníu í 16-liða úrslitum. Today I feel Mauritani Márar dottnir út. Grænhöfðaeyjar seigir. Galin saga - ætti ekki að vera fótbolti þarna. Landið 90% Sahara eyðimörkinÞá hófst Yahya Ould Ahmed x Blatter x Infantino collab sem Márar tala um næstu aldir11 mills$. Nýr völlur. State of the art academy pic.twitter.com/NqzMSb4SOY— Jói Ástvalds (@JoiPall) January 29, 2024 Leikurinn var nokkuð fjörugur en eina mark leiksins kom ekki fyrr en aðeins tvær mínútur lifðu leiks. Þá fengu Grænhöfðaeyjar vítaspyrnu. Ryan Isaac Mendes da Graça fór á vítapunktinn og tryggði Grænhöfðaeyjum 1-0 sigur og sæti í 8-liða úrslitum þar sem Marokkó eða Suður-Afríka verður mótherjnn.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Sjá meira