Chicharito fékk sæta kveðju frá Sir Alex Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 11:30 Javier Hernandez fagnar einu af mörkum sínum fyrir Manchester United ásamt Wayne Rooney. Getty/Clive Mason Mexíkóinn Javier Hernandez er búinn að loka hringnum á löngum ferli sínum. Hernandez sem er þekktastur undir gælunafninu Chicharito, samdi á dögunum við æskuklúbbinn sinn Chivas í Mexíkó. Chicharito er 35 ára framherji sem hefur spilað í Evrópu og Bandaríkjunum undanfarin fjórtán ár. Hann lék síðast með bandaríska liðinu LA Galaxy en var síðast hjá Sevilla í Evrópuboltanum. Þekktastur er hann þó fyrir tíma sinn hjá Manchester United sem síðan lánaði hann líka í eitt tímabil til Real Madrid. Sir Alex Ferguson var knattspyrnustjórinn sem uppgötvaði mexíkóska framherjann og kom með hann til Evrópu. Hjá United skoraði Chicharito 37 mörk í 103 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og alls 59 mörk í öllum keppnum. Hann varð tvisvar sinnum ensku meistari með félaginu. Ferguson var ánægður með að sjá strákinn loka hringnum á ferli sínum og sendi honum sæta kveðju sem má sjá hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mexíkó Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Hernandez sem er þekktastur undir gælunafninu Chicharito, samdi á dögunum við æskuklúbbinn sinn Chivas í Mexíkó. Chicharito er 35 ára framherji sem hefur spilað í Evrópu og Bandaríkjunum undanfarin fjórtán ár. Hann lék síðast með bandaríska liðinu LA Galaxy en var síðast hjá Sevilla í Evrópuboltanum. Þekktastur er hann þó fyrir tíma sinn hjá Manchester United sem síðan lánaði hann líka í eitt tímabil til Real Madrid. Sir Alex Ferguson var knattspyrnustjórinn sem uppgötvaði mexíkóska framherjann og kom með hann til Evrópu. Hjá United skoraði Chicharito 37 mörk í 103 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og alls 59 mörk í öllum keppnum. Hann varð tvisvar sinnum ensku meistari með félaginu. Ferguson var ánægður með að sjá strákinn loka hringnum á ferli sínum og sendi honum sæta kveðju sem má sjá hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mexíkó Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira