Fyrsta aftakan með köfnunarefnisgasi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. janúar 2024 07:41 Myndin er af Kenneth Eugene Smith og er frá Fangelsismálayfirvöldum í Alabama þar sem hann afplánaði dóm sinn eftir að hafa verið sakfelldur. Vísir/AP Dæmdi morðinginn Kenneth Eugene Smith var tekinn af lífi í Alabama í nótt eftir að verjendur hans höfðu reynt allar mögulegar leiðir til að stöðva aftökuna. Það sem gerir aftökuna sérstaka er að Smith var tekinn af lífi með því að dæla köfnunarefnisgasi inn í grímu sem hafði verið sett á hann. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem maður er tekinn af lífi með þessum hætti í Bandaríkjunum. Smith var 58 ára gamall en árið 1989 var hann fundinn sekur um aðild að morði þegar predikari í Alabama réð tvo unga menn til að ráða konu sína af dögum. Presturinn Jeff Hood huggaði eiginkonu Smith, Deanna Smith, á blaðamannafundi eftir aftökuna. Vísir/EPA Fyrir nokkrum árum hafði verið reynt að taka Smith af lífi, þá með eitursprautu, en sú aðgerð hafði misheppnast hrapallega. Síðan þá hafa lyfjafyrirtæki verið afar treg til þess að selja fangelsum þau eiturefni sem notuð eru til þess að taka menn af lífi í Bandaríkjunum og því hefur Alabama brugðið á það ráð að nota köfnunarefni. Sonur Elizabeth Sennett, Mike Sennet, ræddi við blaðamenn eftir aftökuna. Smith var ráðinn til að myrða Elizabeth árið 1998. Vísir/AP Vitni að aftökunni í nótt segja að tæpar tíu mínútur hafi liðið frá því gasinu var hleypt inn í grímuna og uns Smith var allur. Fjallað er um málið á vef Reuters. Bandaríkin Dauðarefsingar Tengdar fréttir Fyrsta aftakan í Arkansas í tólf ár Sá sem tekinn var af lífi í nótt var Ledell Lee, dæmdur til dauða fyrir morðið á Debru Reese í Jacksonville árið 1993. 21. apríl 2017 08:42 Alabama hefur aftökur að nýju þrátt fyrir að hafa klúðrað þremur í fyrra Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hyggjast hefja aftökur á ný eftir að hafa klúðrað einni og þurft að hætta við tvær í fyrra. James Barber, 54 ára, verður tekinn af lífi með lyfjablöndu á föstudagsmorgun, þrátt fyrir mótmæli dóttur konunnar sem hann myrti. 20. júlí 2023 08:11 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Það sem gerir aftökuna sérstaka er að Smith var tekinn af lífi með því að dæla köfnunarefnisgasi inn í grímu sem hafði verið sett á hann. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem maður er tekinn af lífi með þessum hætti í Bandaríkjunum. Smith var 58 ára gamall en árið 1989 var hann fundinn sekur um aðild að morði þegar predikari í Alabama réð tvo unga menn til að ráða konu sína af dögum. Presturinn Jeff Hood huggaði eiginkonu Smith, Deanna Smith, á blaðamannafundi eftir aftökuna. Vísir/EPA Fyrir nokkrum árum hafði verið reynt að taka Smith af lífi, þá með eitursprautu, en sú aðgerð hafði misheppnast hrapallega. Síðan þá hafa lyfjafyrirtæki verið afar treg til þess að selja fangelsum þau eiturefni sem notuð eru til þess að taka menn af lífi í Bandaríkjunum og því hefur Alabama brugðið á það ráð að nota köfnunarefni. Sonur Elizabeth Sennett, Mike Sennet, ræddi við blaðamenn eftir aftökuna. Smith var ráðinn til að myrða Elizabeth árið 1998. Vísir/AP Vitni að aftökunni í nótt segja að tæpar tíu mínútur hafi liðið frá því gasinu var hleypt inn í grímuna og uns Smith var allur. Fjallað er um málið á vef Reuters.
Bandaríkin Dauðarefsingar Tengdar fréttir Fyrsta aftakan í Arkansas í tólf ár Sá sem tekinn var af lífi í nótt var Ledell Lee, dæmdur til dauða fyrir morðið á Debru Reese í Jacksonville árið 1993. 21. apríl 2017 08:42 Alabama hefur aftökur að nýju þrátt fyrir að hafa klúðrað þremur í fyrra Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hyggjast hefja aftökur á ný eftir að hafa klúðrað einni og þurft að hætta við tvær í fyrra. James Barber, 54 ára, verður tekinn af lífi með lyfjablöndu á föstudagsmorgun, þrátt fyrir mótmæli dóttur konunnar sem hann myrti. 20. júlí 2023 08:11 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Fyrsta aftakan í Arkansas í tólf ár Sá sem tekinn var af lífi í nótt var Ledell Lee, dæmdur til dauða fyrir morðið á Debru Reese í Jacksonville árið 1993. 21. apríl 2017 08:42
Alabama hefur aftökur að nýju þrátt fyrir að hafa klúðrað þremur í fyrra Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hyggjast hefja aftökur á ný eftir að hafa klúðrað einni og þurft að hætta við tvær í fyrra. James Barber, 54 ára, verður tekinn af lífi með lyfjablöndu á föstudagsmorgun, þrátt fyrir mótmæli dóttur konunnar sem hann myrti. 20. júlí 2023 08:11