Frakkar réttu Íslendingum hjálparhönd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2024 18:55 Ludovic Fabregas flýgur í gegnum vörn Ungverjalands. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Frakkland lagði Austurríki með fimm marka mun í milliriðli EM karla í handbolta í dag, lokatölur 33-28. Sigurinn tryggir Frökkum sæti í undanúrslitum EM og heldur Ólympíudraumi okkar Íslendinga á lífi. Austurríki byrjaði af krafti og komst nokkuð óvænt 4-1 yfir. Það tók Frakkana þó ekki langan tíma að jafna og komast yfir en þeir leiddu um miðbik fyrri hálfleiks. Austurríki er hins vegar sýnd veiði en ekki gefin og kom til baka, staðan 16-15 Austurríki í vil í hálfleik. Is Ludovic Fabregas made of steel? #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/nH1k2KITgj— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Frakkar tóku áhlaup í upphafi síðari hálfleiks en Austurríkismenn neituðu að gefast upp. Það er þangað til tæpar tíu mínútur voru til leiksloka, þá skoraði Austurríki ekki í fimm mínútur og munurinn fór úr 27-26 Frakklandi í vil í 30-26 og leikurinn í raun búinn. Lokatölur 33-28 og Frakkland situr sem fastast á toppi milliriðilsins með fullt hús stiga. Þar á eftir koma Ungverjaland og Austurríki með 4 stig, Þýskaland er með 3 á meðan Ísland er með 2 stig og Króatía rekur lestina með aðeins eitt stig. Ungverjaland og Þýskaland mætast síðar í kvöld á meðan Ísland mætir Austurríki á miðvikudag. Samir Bellahcene % #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/iZCzS77ZTf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Dika Mem og Ludovic Fabregas skoruðu 7 mörk í liði Frakklands á meðan Nikola Bilyk og Lukas Hutecek skoruðu 6 fyrir Austurríki. Samir Bellahcene varði 15 skot í marki Frakklands. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Sjá meira
Austurríki byrjaði af krafti og komst nokkuð óvænt 4-1 yfir. Það tók Frakkana þó ekki langan tíma að jafna og komast yfir en þeir leiddu um miðbik fyrri hálfleiks. Austurríki er hins vegar sýnd veiði en ekki gefin og kom til baka, staðan 16-15 Austurríki í vil í hálfleik. Is Ludovic Fabregas made of steel? #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/nH1k2KITgj— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Frakkar tóku áhlaup í upphafi síðari hálfleiks en Austurríkismenn neituðu að gefast upp. Það er þangað til tæpar tíu mínútur voru til leiksloka, þá skoraði Austurríki ekki í fimm mínútur og munurinn fór úr 27-26 Frakklandi í vil í 30-26 og leikurinn í raun búinn. Lokatölur 33-28 og Frakkland situr sem fastast á toppi milliriðilsins með fullt hús stiga. Þar á eftir koma Ungverjaland og Austurríki með 4 stig, Þýskaland er með 3 á meðan Ísland er með 2 stig og Króatía rekur lestina með aðeins eitt stig. Ungverjaland og Þýskaland mætast síðar í kvöld á meðan Ísland mætir Austurríki á miðvikudag. Samir Bellahcene % #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/iZCzS77ZTf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Dika Mem og Ludovic Fabregas skoruðu 7 mörk í liði Frakklands á meðan Nikola Bilyk og Lukas Hutecek skoruðu 6 fyrir Austurríki. Samir Bellahcene varði 15 skot í marki Frakklands.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00