Valur og Fram með stórsigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2024 19:30 Þórey Anna var óstöðvandi í dag. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Vals og Fram unnu stórsigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Þá vann ÍBV góðan heimasigur í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir fengu Aftureldingu í heimsókn en sá leikur náði í raun aldrei að vera spennandi, lokatölur á Hlíðarenda 33-18. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var í guðlegum ham en hún skoraði 13 mörk í 14 skotum í dag. Þar á eftir komu Lilja Ágústsdóttir og Sigríður Hauksdóttir með 5 mörk hvor. Markverðir Vals áttu líka stórleik, Hafdís Renötudóttir varði 11 skot og var með 50 prósent markvörslu og Sara Sif Helgadóttir gerði gott betur. Hún varði 8 skot og var með 53 prósent markvörslu. Katrín Helga Davíðsdóttir var markahæst hjá Aftureldingu með 5 mörk og Saga Sif Gísladóttir varði 13 skot í markinu. Valur er sem fyrr á toppi deildarinnar með 13 sigra og eitt tap að 14 umferðum loknum. Afturelding er í 6. sæti með sex stig. Á Akureyri var Fram í heimsókn en heimakonur í KA/Þór máttu síns lítils gegn sterku liði Fram í dag, lokatölur 18-28. Nathalia Soares Baliana skoraði 7 mörk í liði KA/Þórs og Matea Lonac varði 14 skot í markinu. Harpa María Friðgeirsdóttir skoraði 10 mörk í liði Fram og Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði 7 mörk. Ethel Gyða Bjarnasen varði 7 skot í markinu og Ingunn María Brynjarsdóttir varði 4 skot. Fram er í 3. sæti með 20 stig á meðan KA/Þór situr á botni deildarinnar með fimm stig. Að lokum vann ÍBV sex marka sigur á Stjörnunni, lokatölur 31-25. Sunna Jónsdóttir skoraði 9 mörk í liði ÍBV á meðan Marta Wawrzykowska varði 16 skot í markinu. Hjá Stjörnunni var Helena Rut Örvarsdóttir með 8 mörk og Darija Zecevic varði 15 skot í marki gestanna. ÍBV er í 4. sæti með 16 stig á meðan Stjarnan er í næstneðsta sæti með fimm stig, líkt og botnlið KA/Þórs. Handbolti Olís-deild kvenna Valur Fram Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira
Íslandsmeistararnir fengu Aftureldingu í heimsókn en sá leikur náði í raun aldrei að vera spennandi, lokatölur á Hlíðarenda 33-18. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var í guðlegum ham en hún skoraði 13 mörk í 14 skotum í dag. Þar á eftir komu Lilja Ágústsdóttir og Sigríður Hauksdóttir með 5 mörk hvor. Markverðir Vals áttu líka stórleik, Hafdís Renötudóttir varði 11 skot og var með 50 prósent markvörslu og Sara Sif Helgadóttir gerði gott betur. Hún varði 8 skot og var með 53 prósent markvörslu. Katrín Helga Davíðsdóttir var markahæst hjá Aftureldingu með 5 mörk og Saga Sif Gísladóttir varði 13 skot í markinu. Valur er sem fyrr á toppi deildarinnar með 13 sigra og eitt tap að 14 umferðum loknum. Afturelding er í 6. sæti með sex stig. Á Akureyri var Fram í heimsókn en heimakonur í KA/Þór máttu síns lítils gegn sterku liði Fram í dag, lokatölur 18-28. Nathalia Soares Baliana skoraði 7 mörk í liði KA/Þórs og Matea Lonac varði 14 skot í markinu. Harpa María Friðgeirsdóttir skoraði 10 mörk í liði Fram og Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði 7 mörk. Ethel Gyða Bjarnasen varði 7 skot í markinu og Ingunn María Brynjarsdóttir varði 4 skot. Fram er í 3. sæti með 20 stig á meðan KA/Þór situr á botni deildarinnar með fimm stig. Að lokum vann ÍBV sex marka sigur á Stjörnunni, lokatölur 31-25. Sunna Jónsdóttir skoraði 9 mörk í liði ÍBV á meðan Marta Wawrzykowska varði 16 skot í markinu. Hjá Stjörnunni var Helena Rut Örvarsdóttir með 8 mörk og Darija Zecevic varði 15 skot í marki gestanna. ÍBV er í 4. sæti með 16 stig á meðan Stjarnan er í næstneðsta sæti með fimm stig, líkt og botnlið KA/Þórs.
Handbolti Olís-deild kvenna Valur Fram Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira