Samfélagsmiðlar: Hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2024 17:31 Nikola Karabatić knésetur Ómar Inga Magnússon. Vísir/Vilhelm Ísland tapaði með sjö marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 eftir að franska liðið keyrði yfir strákana okkar undir lok leiks. Það hefur oft verið meira líf á X, áður þekkt sem Twitter, en hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum yfir leik dagsins. Leikur dagsins var mjög hraður. Ég skil ekki hvernig @RanieNro nær að fylgjast með hverju einasta smáatriði í þessum leikjum. Það gerist allt svo hratt að ég á ekki séns #emruv— Ólöf Ragnars (@olofragnars) January 20, 2024 Frakkar eru með ógnarsterkt lið. Þetta er erfitt. Mjög erfitt. Finnst vanta eitthvað dú or dæ attitjút. Fáum of auðveld mörk á okkur og þurfum að hafa mikið fyrir okkar. Ótrúlegt að vera bara þremur undir en gefur okkur smá von. Áfram Ísland #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 20, 2024 Getur Karabati bara elst eðlilega og hætt í handbolta. Hann hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 20, 2024 Hvenær byrjar góði kaflinn? #handbolti— G Sverrir Thór (@G_Sverrir_Thor) January 20, 2024 Munurinn á Íslandi og öðrum liðum á EM. Ísland skýtur í markmenn en önnur lið framhjá þeim #handbolti— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) January 20, 2024 Þetta er því miður leikur kattarins að músinni #emruv— Sveinn Olafsson (@svenniola) January 20, 2024 Áfram heldur óstöðugleikinn að ganga frá okkur. Löngu tímabær innkoma Hauks og Óðinn, Viggó, Gísli og Elliði frábærir sóknarlega. 13% markvarsla vinnur enga leiki og varnarleikurinn alltof passívur lengst af. Engar stöðugar og góðar 60 mín á mótinu hingað til því miður. — Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2024 Jón Gnarr var í gír. ég mun horfa á þennan leik sem Bocciaþjálfarinn úr Fóstbræðrum. sjáum hvort það skilar tilætluðum árangri. Ég vil ekki sjá aumingjaskap !— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) January 20, 2024 nei, nei, nei! boltinn á ekki að fara í markmanninn, hann á ekki að fara yfir markið og alls ekki framhjá því!!! hann á að fara í markið !!!— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) January 20, 2024 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði eitt af mörkum mótsins, ef ekki ársins, í fyrri hálfleik. pic.twitter.com/cRdD9FS6oE— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) January 20, 2024 Má Óðinn taka víti fyrir aftan bak?— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 20, 2024 Sirkus, fyrir aftan bak. Ég hefði tekið tvö leikhlé í röð og sett róandi á línuna.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 20, 2024 Nei sko þetta var eitt fallegasta mark sem ég hef séð— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 20, 2024 HVAÐ VAR ÞETTA ÓÐINN ÞÓR??? Þvílíkt mark! pic.twitter.com/noBC56mSfH— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2024 BEST GOAL OF THE #EHFEURO2024?? #heretoplay pic.twitter.com/5a7RtSv4vZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2024 Haukur Þrastarson átti góða innkomu. Haukur, it is your destiny! #handbolti pic.twitter.com/gv3JQ9uLAi— Björn Teitsson (@bjornteits) January 20, 2024 Við höfum bara verið að geyma þennan mann á bekknum.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 20, 2024 https://t.co/lyvobl0ZCS pic.twitter.com/qGiORtStAk— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 20, 2024 Vel gert Haukur Þrastarson! #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 20, 2024 Gott að eiga Hauk í horni #emruv— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) January 20, 2024 Haukur Þrastarson á að fá miklu stærri rullu í þessu liði. Mín skoðun. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 20, 2024 Batamerki, sumir vilja meira frá þjálfara Íslands og ógnarsterkir Frakkar. Hefur Snorri alltaf verið svona þurr í viðtölum? Þyrfti kannski að fá smá kennslu fá karli föður sínum. Eina. #emruv— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) January 20, 2024 Orð dagsins er "batamerki" #emruv— Sveinn Arnarsson (@SveinnArnarsson) January 20, 2024 Við verðum auðvitað að átta okkur á því að við eigum ekki að vinna Frakkland og í rauninni ekkert að vera nálægt því. Ég saknaði hins vegar ákefðarinnar sem var varnarlega á móti Þýskalandi - þegar hún dettur niður að þá eru allar líkur á að markvarsla geri það líka.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 20, 2024 Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Það hefur oft verið meira líf á X, áður þekkt sem Twitter, en hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum yfir leik dagsins. Leikur dagsins var mjög hraður. Ég skil ekki hvernig @RanieNro nær að fylgjast með hverju einasta smáatriði í þessum leikjum. Það gerist allt svo hratt að ég á ekki séns #emruv— Ólöf Ragnars (@olofragnars) January 20, 2024 Frakkar eru með ógnarsterkt lið. Þetta er erfitt. Mjög erfitt. Finnst vanta eitthvað dú or dæ attitjút. Fáum of auðveld mörk á okkur og þurfum að hafa mikið fyrir okkar. Ótrúlegt að vera bara þremur undir en gefur okkur smá von. Áfram Ísland #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 20, 2024 Getur Karabati bara elst eðlilega og hætt í handbolta. Hann hefur gert okkur lífið leitt í bráðum 20 ár #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 20, 2024 Hvenær byrjar góði kaflinn? #handbolti— G Sverrir Thór (@G_Sverrir_Thor) January 20, 2024 Munurinn á Íslandi og öðrum liðum á EM. Ísland skýtur í markmenn en önnur lið framhjá þeim #handbolti— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) January 20, 2024 Þetta er því miður leikur kattarins að músinni #emruv— Sveinn Olafsson (@svenniola) January 20, 2024 Áfram heldur óstöðugleikinn að ganga frá okkur. Löngu tímabær innkoma Hauks og Óðinn, Viggó, Gísli og Elliði frábærir sóknarlega. 13% markvarsla vinnur enga leiki og varnarleikurinn alltof passívur lengst af. Engar stöðugar og góðar 60 mín á mótinu hingað til því miður. — Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2024 Jón Gnarr var í gír. ég mun horfa á þennan leik sem Bocciaþjálfarinn úr Fóstbræðrum. sjáum hvort það skilar tilætluðum árangri. Ég vil ekki sjá aumingjaskap !— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) January 20, 2024 nei, nei, nei! boltinn á ekki að fara í markmanninn, hann á ekki að fara yfir markið og alls ekki framhjá því!!! hann á að fara í markið !!!— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) January 20, 2024 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði eitt af mörkum mótsins, ef ekki ársins, í fyrri hálfleik. pic.twitter.com/cRdD9FS6oE— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) January 20, 2024 Má Óðinn taka víti fyrir aftan bak?— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 20, 2024 Sirkus, fyrir aftan bak. Ég hefði tekið tvö leikhlé í röð og sett róandi á línuna.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 20, 2024 Nei sko þetta var eitt fallegasta mark sem ég hef séð— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 20, 2024 HVAÐ VAR ÞETTA ÓÐINN ÞÓR??? Þvílíkt mark! pic.twitter.com/noBC56mSfH— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2024 BEST GOAL OF THE #EHFEURO2024?? #heretoplay pic.twitter.com/5a7RtSv4vZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2024 Haukur Þrastarson átti góða innkomu. Haukur, it is your destiny! #handbolti pic.twitter.com/gv3JQ9uLAi— Björn Teitsson (@bjornteits) January 20, 2024 Við höfum bara verið að geyma þennan mann á bekknum.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 20, 2024 https://t.co/lyvobl0ZCS pic.twitter.com/qGiORtStAk— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 20, 2024 Vel gert Haukur Þrastarson! #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 20, 2024 Gott að eiga Hauk í horni #emruv— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) January 20, 2024 Haukur Þrastarson á að fá miklu stærri rullu í þessu liði. Mín skoðun. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 20, 2024 Batamerki, sumir vilja meira frá þjálfara Íslands og ógnarsterkir Frakkar. Hefur Snorri alltaf verið svona þurr í viðtölum? Þyrfti kannski að fá smá kennslu fá karli föður sínum. Eina. #emruv— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) January 20, 2024 Orð dagsins er "batamerki" #emruv— Sveinn Arnarsson (@SveinnArnarsson) January 20, 2024 Við verðum auðvitað að átta okkur á því að við eigum ekki að vinna Frakkland og í rauninni ekkert að vera nálægt því. Ég saknaði hins vegar ákefðarinnar sem var varnarlega á móti Þýskalandi - þegar hún dettur niður að þá eru allar líkur á að markvarsla geri það líka.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 20, 2024
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita