Breiðfylkingin og SA funda hjá ríkissáttasemjara Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 20. janúar 2024 10:33 Samninganefnd breiðfylkingar stéttarfélaga fundar nú um næstu skref í harðnandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. Vísir Samninganefnd breiðfylkingar stéttarfélaga kemur saman til fundar klukkan 11 til að ræða um næstu skref í harðnandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. Klukkan 13 fundar samninganefndin með SA hjá ríkissáttasemjara. Viðræðurnar eru komnar í uppnám, og líklegt þykir að deilunni verði formlega vísað til ríkissáttsemjara. Samninganefnd breiðfylkingarinnar fundaði í gær á skrifstofu VR til að ræða framhaldið, eftir að Samtök atvinnulífsins lýstu því yfir að kröfur stéttarfélaganna væru of miklar og lögðu til að farin yrði blönduð leið krónutöluhækkana til að koma í veg fyrir launaskrið. Ragnar Þór Ingólfsson, Formaður VR, segir stöðuna sem upp er komin nokkuð óvænta, enda hafi samstaðan verið mikil í upphafi viðræðna. „Samtök atvinnulífsins hafa talað mjög jákvætt og gefið jákvæð merki út í samfélagið en svo allt í einu er eitthvað annað hljóð komið í samtökin, svona í miðri á. Það er ástæðan fyrir því að viðræðurnar eru komnar á þennan stað. En staðan er auðvitað mjög alvarleg.” Við erum einmitt að meta hversu alvarleg hún er, hvort við getum haldið viðræðum áfram á þessum grunni eða ekki.Hvort við þurfum jafnvel að fara að skoða aðrar hugmyndir. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, gaf ekki kost á viðtali fyrir fundarhöld dagsins. Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Tengdar fréttir Ræða að vísa deilunni formlega til ríkissáttasemjara Samninganefnd breiðfylkingar stéttarfélaga kemur saman klukkan tíu í dag til að ræða næstu skref í harðnandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. Formaður Starfsgreinasambandsins telur líklegt að niðurstaða fundarins verði að vísa deilunni formlega til ríkissáttasemjara. 19. janúar 2024 09:32 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Samninganefnd breiðfylkingarinnar fundaði í gær á skrifstofu VR til að ræða framhaldið, eftir að Samtök atvinnulífsins lýstu því yfir að kröfur stéttarfélaganna væru of miklar og lögðu til að farin yrði blönduð leið krónutöluhækkana til að koma í veg fyrir launaskrið. Ragnar Þór Ingólfsson, Formaður VR, segir stöðuna sem upp er komin nokkuð óvænta, enda hafi samstaðan verið mikil í upphafi viðræðna. „Samtök atvinnulífsins hafa talað mjög jákvætt og gefið jákvæð merki út í samfélagið en svo allt í einu er eitthvað annað hljóð komið í samtökin, svona í miðri á. Það er ástæðan fyrir því að viðræðurnar eru komnar á þennan stað. En staðan er auðvitað mjög alvarleg.” Við erum einmitt að meta hversu alvarleg hún er, hvort við getum haldið viðræðum áfram á þessum grunni eða ekki.Hvort við þurfum jafnvel að fara að skoða aðrar hugmyndir. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, gaf ekki kost á viðtali fyrir fundarhöld dagsins.
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Tengdar fréttir Ræða að vísa deilunni formlega til ríkissáttasemjara Samninganefnd breiðfylkingar stéttarfélaga kemur saman klukkan tíu í dag til að ræða næstu skref í harðnandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. Formaður Starfsgreinasambandsins telur líklegt að niðurstaða fundarins verði að vísa deilunni formlega til ríkissáttasemjara. 19. janúar 2024 09:32 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ræða að vísa deilunni formlega til ríkissáttasemjara Samninganefnd breiðfylkingar stéttarfélaga kemur saman klukkan tíu í dag til að ræða næstu skref í harðnandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. Formaður Starfsgreinasambandsins telur líklegt að niðurstaða fundarins verði að vísa deilunni formlega til ríkissáttasemjara. 19. janúar 2024 09:32