Stal fjórum greiðslukortum og tók út 760 þúsund úr hraðbanka Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. janúar 2024 00:04 Héraðsdómur Vesturlands er í Borgarnesi en það kemur ekki fram hvar nákvæmlega brotin áttu sér stað. Hraðbankar Arion eru á fimm stöðum á Vesturlandi: Akranesi, Borgarnesi, Stykkishólmi, Grundarfirði og Búðardal. Vísir/Egill Kona var sakfelld í Héraðsdómi Vesturlands í vikunni fyrir að hafa stolið greiðslukortum fjögurra einstaklinga og tekið af kortunum fjárhæðir sem námu um 760 þúsund krónum. Í dómnum segir að konunni hafi verið gefið að sök að hafa stolið greiðslukortum af fjórum aðilum úr vistarverum þeirra og tekið í heimildarleysi allt í allt 760 þúsund íslenskra króna af bankareikningum fólksins í hraðbanka Arion. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 1. júní til 16. nóvember 2022 og tók konan mismikið og misoft út af kortunum. Mest tók hún af einum einstaklingnum 315 þúsund í fjórum úttektum en minnst 80 þúsund af öðrum þremur úttektum. Í dómnum segir að hin ákærða hafi brugðist „gróflega þeim trúnaði sem henni hafði verið sýndur“ með því að draga sér fjárhæðirnar. Á hinn bóginn sé hún með hreint sakarvottorð, hafi gengist greiðlega við brotum sínum og endurgreiddi brotaþolum. Hin ákærða játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og krafðist dómurinn að hún yrði dæmd til 90 daga skilorðsbundins fangelsis sem falli niður að þremur árum liðnum haldi hún skilorð og til að greiða allan sakarkostnað og þóknun verjanda síns, 410 þúsund krónur. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Sjá meira
Í dómnum segir að konunni hafi verið gefið að sök að hafa stolið greiðslukortum af fjórum aðilum úr vistarverum þeirra og tekið í heimildarleysi allt í allt 760 þúsund íslenskra króna af bankareikningum fólksins í hraðbanka Arion. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 1. júní til 16. nóvember 2022 og tók konan mismikið og misoft út af kortunum. Mest tók hún af einum einstaklingnum 315 þúsund í fjórum úttektum en minnst 80 þúsund af öðrum þremur úttektum. Í dómnum segir að hin ákærða hafi brugðist „gróflega þeim trúnaði sem henni hafði verið sýndur“ með því að draga sér fjárhæðirnar. Á hinn bóginn sé hún með hreint sakarvottorð, hafi gengist greiðlega við brotum sínum og endurgreiddi brotaþolum. Hin ákærða játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og krafðist dómurinn að hún yrði dæmd til 90 daga skilorðsbundins fangelsis sem falli niður að þremur árum liðnum haldi hún skilorð og til að greiða allan sakarkostnað og þóknun verjanda síns, 410 þúsund krónur.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Sjá meira