Bílastæðin við Landmannalaugar verða ekki stækkuð í bráð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. janúar 2024 07:01 Stækka átti bílastæði við Námskvísl. Vísir/Vilhelm Áform um stækkun bílastæðis við Landmannalaugar hafa verið slegin af með úrskurði Úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Heildarmat skorti og samræmi við lög um stjórn vatnamála. Sveitarstjórn Rangárþings ytra veitti sveitarfélaginu framkvæmdaleyfi 13. september síðastliðinn til þess að stækka bílastæðið við Landamnnalaugar. Segir í tilkynningu frá úrskurðarnefnd að samtökin Náttúrugrið hafi kært ákvörðunina samdægurs. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að Landamannalaugar séu þjóðlenda og með þær fer forsætisráðuneytið, en ekki sveitarfélög. Ráðuneytið sjálft hafi ekki samþykkt áformin. „Svæðið er jafnframt hluti Friðlands að Fjallabaki með friðlýsingu frá 1979. Með umsjón fer Umhverfisstofnun, en hún lagðist ekki gegn innviðaframkvæmdumnum þó hún teldi þær líklegar til að hafa neikvæð, staðbundin áhrif á náttúrufar svæðisins,“ segir í tilkynningu frá Náttúrugriðum. Ein af ástæðum ógildingar leyfisins hafi verið að við leyfisveitingu hafi skort að tekið væri tillit til laga um stjórn vatnamála. Með stækkun bílastæðanna hefði Námskvísl verið raskað. Rangárþing ytra Skipulag Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Bílastæði Tengdar fréttir Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33 Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13 Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Sjá meira
Sveitarstjórn Rangárþings ytra veitti sveitarfélaginu framkvæmdaleyfi 13. september síðastliðinn til þess að stækka bílastæðið við Landamnnalaugar. Segir í tilkynningu frá úrskurðarnefnd að samtökin Náttúrugrið hafi kært ákvörðunina samdægurs. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að Landamannalaugar séu þjóðlenda og með þær fer forsætisráðuneytið, en ekki sveitarfélög. Ráðuneytið sjálft hafi ekki samþykkt áformin. „Svæðið er jafnframt hluti Friðlands að Fjallabaki með friðlýsingu frá 1979. Með umsjón fer Umhverfisstofnun, en hún lagðist ekki gegn innviðaframkvæmdumnum þó hún teldi þær líklegar til að hafa neikvæð, staðbundin áhrif á náttúrufar svæðisins,“ segir í tilkynningu frá Náttúrugriðum. Ein af ástæðum ógildingar leyfisins hafi verið að við leyfisveitingu hafi skort að tekið væri tillit til laga um stjórn vatnamála. Með stækkun bílastæðanna hefði Námskvísl verið raskað.
Rangárþing ytra Skipulag Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Bílastæði Tengdar fréttir Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33 Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13 Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Sjá meira
Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33
Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13
Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34