„Þetta verður löng nótt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 21:52 Ýmir Örn Gíslason sýndi heimsklassa frammistöðu í varnarleiknum í kvöld. Það dugði bara ekki til og hann var rosalega svekktur í leikslok. Vísir/Vilhelm Ýmir Örn Gíslason átti mjög góðan leik í kvöld í naumu tapi íslenska landsliðsins á móti Þjóðverjum. Ýmir fór fyrir vörninni sem átti sinn besta leik á mótinu. „Þetta er alveg ömurleg tilfinning og það er ótrúlega erfitt að sætta sig við þetta. Þetta verður löng nótt,“ sagði Ýmir Örn Gíslason í samtali við Sindra Sverrisson en hvað fór með þetta fyrir íslenska liðið? „ Svona stuttu eftir leik þá nær ég eiginlega ekki að átta mig á því. Við fáum á okkur 26 mörk í dag, vorum að spila flotta vörn og fengum flotta markvörslu með okkur. Við förum eftir okkar prinsippum og erum fastir fyrir með góðri hjálparvörn og allt það,“ sagði Ýmir. „Við erum líka að fá frábær færi í sókninni. Jú jú, við klúðruðum einhverjum vítum og dauðafærum en það er bara eins og gengur og gerist. Það er bara erfitt að sætta sig við þetta svona stuttu eftir leik,“ sagði Ýmir. Klippa: Viðtal við Ými eftir Þýskalandsleik Hann hlýtur að vera mjög ánægður með hvernig hann sjálfur spilaði leikinn? „Já, já, Alveg eins. Það skiptir ekki máli af því að við náðum ekki að vinna. Einhver einstaklingsframtök skipta þá ekki máli,“ sagði Ýmir sem var mjög ósáttur með tveggja mínútna brottvísun undir lokin. „Mér fannst þetta vera mjög soft og ekki tvær mínútur. Kannski hef ég bara átt það inni eins og vanalega,“ sagði Ýmir en það er hægt að byggja á þessari frammistöðu í þessum þremur leikjum sem liðið á eftir. „Það eru þrír leikir eftir í milliriðli og það eru sex stig í boði. Það eru bata sex stig sem við ætlum að ná okkur í. Það er ekkert flóknara en það og þýðir ekkert annað. Það er klárlega markmiðið,“ sagði Ýmir. „Nú tekur við bara endurheimt og svo bara að undirbúa sig fyrir næsta andstæðing sem er á laugardaginn,“ sagði Ýmir. Ýmir hefur spilað minna á þessu móti en oft áður. Var mikið hungur í honum í þessum leik? „Já, auðvitað. Maður vill spila, spila og spila. Það segir sig sjálft. Ég tek því hlutverki sem mér er gefið. Núna var það meiri spilatími en í síðasta leik. Ég treysti bara okkar þjálfara til þess að stilla þessu upp,“ sagði Ýmir. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sjá meira
„Þetta er alveg ömurleg tilfinning og það er ótrúlega erfitt að sætta sig við þetta. Þetta verður löng nótt,“ sagði Ýmir Örn Gíslason í samtali við Sindra Sverrisson en hvað fór með þetta fyrir íslenska liðið? „ Svona stuttu eftir leik þá nær ég eiginlega ekki að átta mig á því. Við fáum á okkur 26 mörk í dag, vorum að spila flotta vörn og fengum flotta markvörslu með okkur. Við förum eftir okkar prinsippum og erum fastir fyrir með góðri hjálparvörn og allt það,“ sagði Ýmir. „Við erum líka að fá frábær færi í sókninni. Jú jú, við klúðruðum einhverjum vítum og dauðafærum en það er bara eins og gengur og gerist. Það er bara erfitt að sætta sig við þetta svona stuttu eftir leik,“ sagði Ýmir. Klippa: Viðtal við Ými eftir Þýskalandsleik Hann hlýtur að vera mjög ánægður með hvernig hann sjálfur spilaði leikinn? „Já, já, Alveg eins. Það skiptir ekki máli af því að við náðum ekki að vinna. Einhver einstaklingsframtök skipta þá ekki máli,“ sagði Ýmir sem var mjög ósáttur með tveggja mínútna brottvísun undir lokin. „Mér fannst þetta vera mjög soft og ekki tvær mínútur. Kannski hef ég bara átt það inni eins og vanalega,“ sagði Ýmir en það er hægt að byggja á þessari frammistöðu í þessum þremur leikjum sem liðið á eftir. „Það eru þrír leikir eftir í milliriðli og það eru sex stig í boði. Það eru bata sex stig sem við ætlum að ná okkur í. Það er ekkert flóknara en það og þýðir ekkert annað. Það er klárlega markmiðið,“ sagði Ýmir. „Nú tekur við bara endurheimt og svo bara að undirbúa sig fyrir næsta andstæðing sem er á laugardaginn,“ sagði Ýmir. Ýmir hefur spilað minna á þessu móti en oft áður. Var mikið hungur í honum í þessum leik? „Já, auðvitað. Maður vill spila, spila og spila. Það segir sig sjálft. Ég tek því hlutverki sem mér er gefið. Núna var það meiri spilatími en í síðasta leik. Ég treysti bara okkar þjálfara til þess að stilla þessu upp,“ sagði Ýmir.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti